GR-stelpurnar unnu Sveitakeppnina þriðja árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2012 18:19 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR. Mynd/GSÍmyndir.net Golfklúbbur Reykjavíkur vann 1. deild kvenna í Sveitakeppni Golfsambands Íslands en konurnar spiluðu á Garðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. GR vann 3-2 sigur á Keili í úrslitaleiknum og vann því Sveitakeppnina þriðja árið í röð. GR-ingarnir Hildur Kristín Þorvarðardóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir unnu sína leiki í úrslitaleiknum og sigrar Tinnu Jóhannsdóttur og Guðrúnar Brá Björgvinsdóttur voru ekki nóg fyrir Keili. GKG tók bronsið eftir 3,5-1,5 sigur á Nesklúbbnum í leiknum um þriðja sætið. Golfklúbbur Suðurnesja varð í fimmta sæti, Golfklúbburinn Kjölur endaði í sjötta sætinu, Golfklúbbur Akureyrar tók sjöunda sætið og Golfklúbburinn Vestarr rak síðan lestina. Sigursveit Golfklúbbs Reykjavíkur skipuðu eftirtaldar: Ragnhildur Kristinsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Sunna Víðisdóttir, Berglind Björndóttir, Halla Björk Ragnarsdóttir, Hildur Kristín Þorvarðardóttir og Guðrún Pétursdóttir. Liðsstjóri var Hólmar Freyr Christiansson. Golf Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Golfklúbbur Reykjavíkur vann 1. deild kvenna í Sveitakeppni Golfsambands Íslands en konurnar spiluðu á Garðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. GR vann 3-2 sigur á Keili í úrslitaleiknum og vann því Sveitakeppnina þriðja árið í röð. GR-ingarnir Hildur Kristín Þorvarðardóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir unnu sína leiki í úrslitaleiknum og sigrar Tinnu Jóhannsdóttur og Guðrúnar Brá Björgvinsdóttur voru ekki nóg fyrir Keili. GKG tók bronsið eftir 3,5-1,5 sigur á Nesklúbbnum í leiknum um þriðja sætið. Golfklúbbur Suðurnesja varð í fimmta sæti, Golfklúbburinn Kjölur endaði í sjötta sætinu, Golfklúbbur Akureyrar tók sjöunda sætið og Golfklúbburinn Vestarr rak síðan lestina. Sigursveit Golfklúbbs Reykjavíkur skipuðu eftirtaldar: Ragnhildur Kristinsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Sunna Víðisdóttir, Berglind Björndóttir, Halla Björk Ragnarsdóttir, Hildur Kristín Þorvarðardóttir og Guðrún Pétursdóttir. Liðsstjóri var Hólmar Freyr Christiansson.
Golf Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira