Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 13:06 Gunnlaugur Árni, besti áhugakylfingur Íslands, er í landsliðinu. Vísir/Getty Ólafur Björn Loftsson, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið landsliðin sem taka þátt á Evrópumótum kvenna, karla, stúlkna og pilta. Evrópumót kvenna fer fram í Frakklandi og karlaliðið leikur á Írlandi. Stúlknalandsliðið leikur í Englandi og piltalandsliðið í Ungverjalandi. Öll mótin fara fram á sama tíma eða dagana 8.-12. júlí. Kvenna-, karla- og stúlknalandsliðin leika í efstu deild en piltalandsliðið leikur í næstefstu deild Evrópumótsins í liðakeppni. Meðal kylfinga í kvennaliðinu eru þrefaldi meistarinn frá því í fyrra, Hulda Clara Gestsdóttir, og nýkrýndur Íslandsmeistari í holukeppni, Heiðrún Anna Hlynsdóttir. Meðal kylfinga í karlaliðinu eru Gunnlaugur Árni Sveinsson og Dagbjartur Sigurbrandsson, kylfingur úr háskólagolfinu sem keppu nýlega á lokaúrtökumóti US Open. Evrópumót kvenna í Frakklandi Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA Elsa Maren Steinarsdóttir, GR Eva Kristinsdóttir, GM Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS Hulda Clara Gestsdóttir, GKG Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GKG Þjálfari: Þorsteinn Hallgrímsson Sjúkraþjálfari: Árný Lilja Árnadóttir Evrópumót karla á Írlandi Böðvar Bragi Pálsson, GR Dagbjartur Sigurbrandsson, GR Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Logi Sigurðsson, GS Tómas Eiríksson Hjaltested, GR Veigar Heiðarsson, GA Þjálfari: Ólafur Björn Loftsson Sjúkraþjálfari: Baldur Gunnbjörnsson Evrópumót stúlkna í Englandi Auður Bergrún Snorradóttir, GM Bryndís Eva Ágústsdóttir, GA Elísabet Sunna Scheving, GKG Embla Hrönn Hallsdóttir, GKG Eva Fanney Matthíasdóttir, GKG Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM Þjálfari: Guðrún Brá Björgvinsdóttir Sjúkraþjálfari: Lydia Kearney Evrópumót pilta í Ungverjalandi Arnar Daði Svavarsson, GKG Guðjón Frans Halldórsson, GKG Gunnar Þór Heimisson, GKG Hjalti Kristján Hjaltason, GM Markús Marelsson, GK Óliver Elí Björnsson, GK Þjálfari: Andri Þór Björnsson Sjúkraþjálfari: Bjarni Már Ólafsson Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Öll mótin fara fram á sama tíma eða dagana 8.-12. júlí. Kvenna-, karla- og stúlknalandsliðin leika í efstu deild en piltalandsliðið leikur í næstefstu deild Evrópumótsins í liðakeppni. Meðal kylfinga í kvennaliðinu eru þrefaldi meistarinn frá því í fyrra, Hulda Clara Gestsdóttir, og nýkrýndur Íslandsmeistari í holukeppni, Heiðrún Anna Hlynsdóttir. Meðal kylfinga í karlaliðinu eru Gunnlaugur Árni Sveinsson og Dagbjartur Sigurbrandsson, kylfingur úr háskólagolfinu sem keppu nýlega á lokaúrtökumóti US Open. Evrópumót kvenna í Frakklandi Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA Elsa Maren Steinarsdóttir, GR Eva Kristinsdóttir, GM Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS Hulda Clara Gestsdóttir, GKG Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GKG Þjálfari: Þorsteinn Hallgrímsson Sjúkraþjálfari: Árný Lilja Árnadóttir Evrópumót karla á Írlandi Böðvar Bragi Pálsson, GR Dagbjartur Sigurbrandsson, GR Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Logi Sigurðsson, GS Tómas Eiríksson Hjaltested, GR Veigar Heiðarsson, GA Þjálfari: Ólafur Björn Loftsson Sjúkraþjálfari: Baldur Gunnbjörnsson Evrópumót stúlkna í Englandi Auður Bergrún Snorradóttir, GM Bryndís Eva Ágústsdóttir, GA Elísabet Sunna Scheving, GKG Embla Hrönn Hallsdóttir, GKG Eva Fanney Matthíasdóttir, GKG Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM Þjálfari: Guðrún Brá Björgvinsdóttir Sjúkraþjálfari: Lydia Kearney Evrópumót pilta í Ungverjalandi Arnar Daði Svavarsson, GKG Guðjón Frans Halldórsson, GKG Gunnar Þór Heimisson, GKG Hjalti Kristján Hjaltason, GM Markús Marelsson, GK Óliver Elí Björnsson, GK Þjálfari: Andri Þór Björnsson Sjúkraþjálfari: Bjarni Már Ólafsson
Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira