Villas-Boas ósáttur við Modric Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júlí 2012 12:09 Nordicphotos/Getty Líkurnar á því að Luka Modric hafi leikið sinn síðasta leik fyrir Tottenham halda áfram að aukast. André Villas-Boas, stjóri Tottenham, hefur gagnrýnt Modric harðlega fyrir að ferðast ekki með liðinu til Bandaríkjanna þar sem liðið er í æfingaferð. Modric reyndi að hætta hjá Spurs síðastliðið sumar þegar Chelsea var á höttunum eftir honum. Nú virðist hann ætla að reyna til þrautar að fá félagaskipti til spænsku meistaranna Real Madrid. Í spænskum fjölmiðlum er haft eftir Villas-Boas að hann sé mjög ósáttur við að Modric kom ekki til Bandaríkjanna. „Modric hefur rangt við. Þetta vinnur gegn honum. Hann gefur gert vandamálið stærra með gjörðum sínum og stjórnarformaðurinn (Daniel Levy) er mjög reiður," er haft eftir portúgalska stjóranum. „Þetta er heldur ekki góður tími fyrir Levy sem er í Bandaríkjunum vegna veikinda eiginkonu sinnar," sagði Villas-Boas. Portúgalinn hrósar þó króatíska miðjumanninum í hástert. „Hann er góður, mjög góður. Ég reyndi að fá hann til Chelsea síðastliðið sumar. Það verður mikil eftirsjá af honum. Hann er leikmaður sem getur breytt leikjum uppá sitt einsdæmi, gerir leik liðs skilvirkari þegar þessa þarf og getur leyst nokkrar stöður á vellinum af hendi," sagði Villas-Boas. Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Líkurnar á því að Luka Modric hafi leikið sinn síðasta leik fyrir Tottenham halda áfram að aukast. André Villas-Boas, stjóri Tottenham, hefur gagnrýnt Modric harðlega fyrir að ferðast ekki með liðinu til Bandaríkjanna þar sem liðið er í æfingaferð. Modric reyndi að hætta hjá Spurs síðastliðið sumar þegar Chelsea var á höttunum eftir honum. Nú virðist hann ætla að reyna til þrautar að fá félagaskipti til spænsku meistaranna Real Madrid. Í spænskum fjölmiðlum er haft eftir Villas-Boas að hann sé mjög ósáttur við að Modric kom ekki til Bandaríkjanna. „Modric hefur rangt við. Þetta vinnur gegn honum. Hann gefur gert vandamálið stærra með gjörðum sínum og stjórnarformaðurinn (Daniel Levy) er mjög reiður," er haft eftir portúgalska stjóranum. „Þetta er heldur ekki góður tími fyrir Levy sem er í Bandaríkjunum vegna veikinda eiginkonu sinnar," sagði Villas-Boas. Portúgalinn hrósar þó króatíska miðjumanninum í hástert. „Hann er góður, mjög góður. Ég reyndi að fá hann til Chelsea síðastliðið sumar. Það verður mikil eftirsjá af honum. Hann er leikmaður sem getur breytt leikjum uppá sitt einsdæmi, gerir leik liðs skilvirkari þegar þessa þarf og getur leyst nokkrar stöður á vellinum af hendi," sagði Villas-Boas.
Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira