Stefán Már vill hampa þeim stóra | vinningsskorið langt undir pari 26. júlí 2012 10:00 Stefán Már Stefánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur var hársbreidd frá því að landa Íslandsmeistaratitlinum í höggleik þegar mótið fór fram á Grafarholtsvelli árið 2009. Aðeins stórkostleg spilamennska hjá Ólafi Birni Loftssyni úr Nesklúbbnum kom í veg fyrir sigur Stefáns – sem ætlar sér stóra hluti á Íslandsmótinu i höggleik sem hófst í morgun á Strandarvelli á Hellu. „Mótið leggst vel í mig, völlurinn er í toppstandi og ég hef þær væntingar til sjálfs mín að fara í þetta mót til þess að vinna það," sagði Stefán Már í gær en hann er ekki búinn að gleyma lokasprettinum á mótinu árið 2009 þar sem ótrúlegir hlutir gerðust á stuttum tíma. „Ég gerði svo sem engin mistök á mótinu í Grafarholtinu, Ólafur lék frábært golf og átti þannig skilið að vinna það mót," sagði Stefán en úrslitin réðust í bráðabana eftir að Ólafur hafði unnið upp fimm högga forskot Stefáns með þv´að fá fimm fugla á síðustu fimm holunum. Viðtalið við Stefán má sjá í heild sinni með því að smella á örina hér fyrir ofan. Golf Tengdar fréttir Tinna ætlar að fá nafn sitt að nýju á bikarinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili hefur sigrað einu sinni á Íslandsmótinu í höggleik og hún stefnir á að fá nafnið sitt ritað á ný á verðlaunagripinn að loknu mótinu Strandarvelli á Hellu. Tinna hefur ekki náð sér á strik á þessu tímabili en hún er þrátt fyrir það bjartsýn á góðan árangur á mótinu. 26. júlí 2012 09:45 Axel Bóasson: Hef undirbúið mig vel Axel Bóasson hefur titil að verja á Íslandsmótinu í höggleik sem hefst á morgun, fimmtudag, á Strandarvelli á Hellu. Axel, sem er 22 ára gamall, hampaði Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn á Hólmsvelli i Leiru í fyrra. 25. júlí 2012 19:00 Tvöfaldur Skolli: Hvernig er best að leika Strandarvöll? Íslandsmótið í höggleik í golfi fer fram á Strandarvelli á Hellu. Keppni hefst fimmtudaginn 26. júlí og eru allir bestu kylfingar landsins á meðal keppenda. Logi Bergmann og Þorsteinn Hallgrímsson fóru yfir það hvernig best er að leika Strandarvöll í þættinum Tvöfaldur Skolli sem sýndur er á Stöð 2 sport. 25. júlí 2012 16:43 Óskar, formaður GHR: Presturinn í klúbbnum samdi við veðurguðina Íslandsmótið í höggleik 2012 fer fram dagana 26.-29. júlí á Strandavelli og er í umsjá Golfklúbbs Hellu. Óskar Pálsson er formaður Golfklúbbs Hellu segir það vera mikla tilhlökkun meðal klúbbsmeðlima að fá að taka á móti öllum bestu kylfingum landsins. Sigurður Elvar Þórólfsson ræddi við hann á kynningarfundi fyrir mótið sem haldinn var í dag. 25. júlí 2012 14:30 Birgir Leifur ætlar sér að verða sá sigursælasti frá upphafi Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, stefnir á að landa fimmta Íslandsmeistaratitlinum á Íslandsmótinu í höggleik sem hófst í morgun á Strandarvelli á Hellu. Bigir hefur fjórum sinnum fagnað sigri á þessu móti og síðast árið 2010. Birgir segir að hann hafi sett sér það markmið að bæta metið sem þeir Björgvin Þorsteinsson og Úlfar Jónsson eiga – en þeir sigruðu sex sinnum á Íslandsmótinu í höggleik á sínum tíma. 26. júlí 2012 09:30 Biðlisti fyrir Íslandsmótið í höggleik | mikill áhugi hjá kylfingum Mikill áhugi er hjá íslenskum afrekskylfingum á Íslandsmótinu í höggleik í golfi sem hefst á fimmtudaginn á Strandarvelli á Hellu. Biðlisti er í karlaflokknum en 12 kylfingar eru á þeim lista. Alls eru 123 karlar skráðir til leiks og 27 konur. 24. júlí 2012 10:30 Færri komust að en vildu Íslandsmótið í höggleik í golfi hefst á fimmtudaginn og fer mótið fram á Strandarvelli á Hellu að þessu sinni. Axel Bóasson úr Keili og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hafa titla að verja á mótinu. 25. júlí 2012 06:00 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Stefán Már Stefánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur var hársbreidd frá því að landa Íslandsmeistaratitlinum í höggleik þegar mótið fór fram á Grafarholtsvelli árið 2009. Aðeins stórkostleg spilamennska hjá Ólafi Birni Loftssyni úr Nesklúbbnum kom í veg fyrir sigur Stefáns – sem ætlar sér stóra hluti á Íslandsmótinu i höggleik sem hófst í morgun á Strandarvelli á Hellu. „Mótið leggst vel í mig, völlurinn er í toppstandi og ég hef þær væntingar til sjálfs mín að fara í þetta mót til þess að vinna það," sagði Stefán Már í gær en hann er ekki búinn að gleyma lokasprettinum á mótinu árið 2009 þar sem ótrúlegir hlutir gerðust á stuttum tíma. „Ég gerði svo sem engin mistök á mótinu í Grafarholtinu, Ólafur lék frábært golf og átti þannig skilið að vinna það mót," sagði Stefán en úrslitin réðust í bráðabana eftir að Ólafur hafði unnið upp fimm högga forskot Stefáns með þv´að fá fimm fugla á síðustu fimm holunum. Viðtalið við Stefán má sjá í heild sinni með því að smella á örina hér fyrir ofan.
Golf Tengdar fréttir Tinna ætlar að fá nafn sitt að nýju á bikarinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili hefur sigrað einu sinni á Íslandsmótinu í höggleik og hún stefnir á að fá nafnið sitt ritað á ný á verðlaunagripinn að loknu mótinu Strandarvelli á Hellu. Tinna hefur ekki náð sér á strik á þessu tímabili en hún er þrátt fyrir það bjartsýn á góðan árangur á mótinu. 26. júlí 2012 09:45 Axel Bóasson: Hef undirbúið mig vel Axel Bóasson hefur titil að verja á Íslandsmótinu í höggleik sem hefst á morgun, fimmtudag, á Strandarvelli á Hellu. Axel, sem er 22 ára gamall, hampaði Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn á Hólmsvelli i Leiru í fyrra. 25. júlí 2012 19:00 Tvöfaldur Skolli: Hvernig er best að leika Strandarvöll? Íslandsmótið í höggleik í golfi fer fram á Strandarvelli á Hellu. Keppni hefst fimmtudaginn 26. júlí og eru allir bestu kylfingar landsins á meðal keppenda. Logi Bergmann og Þorsteinn Hallgrímsson fóru yfir það hvernig best er að leika Strandarvöll í þættinum Tvöfaldur Skolli sem sýndur er á Stöð 2 sport. 25. júlí 2012 16:43 Óskar, formaður GHR: Presturinn í klúbbnum samdi við veðurguðina Íslandsmótið í höggleik 2012 fer fram dagana 26.-29. júlí á Strandavelli og er í umsjá Golfklúbbs Hellu. Óskar Pálsson er formaður Golfklúbbs Hellu segir það vera mikla tilhlökkun meðal klúbbsmeðlima að fá að taka á móti öllum bestu kylfingum landsins. Sigurður Elvar Þórólfsson ræddi við hann á kynningarfundi fyrir mótið sem haldinn var í dag. 25. júlí 2012 14:30 Birgir Leifur ætlar sér að verða sá sigursælasti frá upphafi Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, stefnir á að landa fimmta Íslandsmeistaratitlinum á Íslandsmótinu í höggleik sem hófst í morgun á Strandarvelli á Hellu. Bigir hefur fjórum sinnum fagnað sigri á þessu móti og síðast árið 2010. Birgir segir að hann hafi sett sér það markmið að bæta metið sem þeir Björgvin Þorsteinsson og Úlfar Jónsson eiga – en þeir sigruðu sex sinnum á Íslandsmótinu í höggleik á sínum tíma. 26. júlí 2012 09:30 Biðlisti fyrir Íslandsmótið í höggleik | mikill áhugi hjá kylfingum Mikill áhugi er hjá íslenskum afrekskylfingum á Íslandsmótinu í höggleik í golfi sem hefst á fimmtudaginn á Strandarvelli á Hellu. Biðlisti er í karlaflokknum en 12 kylfingar eru á þeim lista. Alls eru 123 karlar skráðir til leiks og 27 konur. 24. júlí 2012 10:30 Færri komust að en vildu Íslandsmótið í höggleik í golfi hefst á fimmtudaginn og fer mótið fram á Strandarvelli á Hellu að þessu sinni. Axel Bóasson úr Keili og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hafa titla að verja á mótinu. 25. júlí 2012 06:00 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Tinna ætlar að fá nafn sitt að nýju á bikarinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili hefur sigrað einu sinni á Íslandsmótinu í höggleik og hún stefnir á að fá nafnið sitt ritað á ný á verðlaunagripinn að loknu mótinu Strandarvelli á Hellu. Tinna hefur ekki náð sér á strik á þessu tímabili en hún er þrátt fyrir það bjartsýn á góðan árangur á mótinu. 26. júlí 2012 09:45
Axel Bóasson: Hef undirbúið mig vel Axel Bóasson hefur titil að verja á Íslandsmótinu í höggleik sem hefst á morgun, fimmtudag, á Strandarvelli á Hellu. Axel, sem er 22 ára gamall, hampaði Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn á Hólmsvelli i Leiru í fyrra. 25. júlí 2012 19:00
Tvöfaldur Skolli: Hvernig er best að leika Strandarvöll? Íslandsmótið í höggleik í golfi fer fram á Strandarvelli á Hellu. Keppni hefst fimmtudaginn 26. júlí og eru allir bestu kylfingar landsins á meðal keppenda. Logi Bergmann og Þorsteinn Hallgrímsson fóru yfir það hvernig best er að leika Strandarvöll í þættinum Tvöfaldur Skolli sem sýndur er á Stöð 2 sport. 25. júlí 2012 16:43
Óskar, formaður GHR: Presturinn í klúbbnum samdi við veðurguðina Íslandsmótið í höggleik 2012 fer fram dagana 26.-29. júlí á Strandavelli og er í umsjá Golfklúbbs Hellu. Óskar Pálsson er formaður Golfklúbbs Hellu segir það vera mikla tilhlökkun meðal klúbbsmeðlima að fá að taka á móti öllum bestu kylfingum landsins. Sigurður Elvar Þórólfsson ræddi við hann á kynningarfundi fyrir mótið sem haldinn var í dag. 25. júlí 2012 14:30
Birgir Leifur ætlar sér að verða sá sigursælasti frá upphafi Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, stefnir á að landa fimmta Íslandsmeistaratitlinum á Íslandsmótinu í höggleik sem hófst í morgun á Strandarvelli á Hellu. Bigir hefur fjórum sinnum fagnað sigri á þessu móti og síðast árið 2010. Birgir segir að hann hafi sett sér það markmið að bæta metið sem þeir Björgvin Þorsteinsson og Úlfar Jónsson eiga – en þeir sigruðu sex sinnum á Íslandsmótinu í höggleik á sínum tíma. 26. júlí 2012 09:30
Biðlisti fyrir Íslandsmótið í höggleik | mikill áhugi hjá kylfingum Mikill áhugi er hjá íslenskum afrekskylfingum á Íslandsmótinu í höggleik í golfi sem hefst á fimmtudaginn á Strandarvelli á Hellu. Biðlisti er í karlaflokknum en 12 kylfingar eru á þeim lista. Alls eru 123 karlar skráðir til leiks og 27 konur. 24. júlí 2012 10:30
Færri komust að en vildu Íslandsmótið í höggleik í golfi hefst á fimmtudaginn og fer mótið fram á Strandarvelli á Hellu að þessu sinni. Axel Bóasson úr Keili og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hafa titla að verja á mótinu. 25. júlí 2012 06:00