Liverpool fyrsta úrvalsdeildarfélagið sem tekur þátt í gleðigöngu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júlí 2012 23:00 Frá göngunni árið 2010. Mynd / www.liverpoolpride.co.uk Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur tilkynnt að félagið verði þátttakandi í gleðigöngu samkynhneiðgra sem fram fer í borginni þann 4. ágúst. Liverpool Echo greinir frá þessu en um er að ræða fyrsta skipti sem enskt úrvalsdeildarfélag tilkynnir opinberlega um þátttöku sína í gleðigöngu. „Við hjá Liverpool höldum við áfram að sanna skuldbindingu okkar gagnvart gildum á borð við jafnrétti og mögulegri þátttöku allra innan félagsins. Í mörg ár höfum við tekið jákvæð skref í baráttu gegn fordómum í garð samkynhneigðra innan sem utan vallar," er haft eftir Ian Ayre framkvæmdastjóra félagsins í Liverpool Echo. Ayre bætti því við að gleðigangan væri gleðiefni fyrir borgina. „Gangan er frábær vettvangur til þess að draga að sér nærliggjandi samfélög og fólk víðsvegar að í landinu til að kynnast þeirri fjölbreyttu menningu sem okkar frábæra borg hefur upp á að bjóða." Liverpool leggur til fána með merki félagsins í göngunni og munu starfsmenn félagsins og leikmenn kvennaliðsins fara fyrir félaginu ásamt stuðningsmönnum þess. Þá mun félagið gefa ýmsan varning sem notaður verður í fjáröflunarskyni fyrir gönguna. Ekki hefur verið greint frá því hvort einhverjir leikmenn karlaliðs félagsins ætli sér að taka þátt í göngunni. Áhugasamir geta kynnt sér gönguna nánar á heimasíðu hennar með því að smella hér. Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur tilkynnt að félagið verði þátttakandi í gleðigöngu samkynhneiðgra sem fram fer í borginni þann 4. ágúst. Liverpool Echo greinir frá þessu en um er að ræða fyrsta skipti sem enskt úrvalsdeildarfélag tilkynnir opinberlega um þátttöku sína í gleðigöngu. „Við hjá Liverpool höldum við áfram að sanna skuldbindingu okkar gagnvart gildum á borð við jafnrétti og mögulegri þátttöku allra innan félagsins. Í mörg ár höfum við tekið jákvæð skref í baráttu gegn fordómum í garð samkynhneigðra innan sem utan vallar," er haft eftir Ian Ayre framkvæmdastjóra félagsins í Liverpool Echo. Ayre bætti því við að gleðigangan væri gleðiefni fyrir borgina. „Gangan er frábær vettvangur til þess að draga að sér nærliggjandi samfélög og fólk víðsvegar að í landinu til að kynnast þeirri fjölbreyttu menningu sem okkar frábæra borg hefur upp á að bjóða." Liverpool leggur til fána með merki félagsins í göngunni og munu starfsmenn félagsins og leikmenn kvennaliðsins fara fyrir félaginu ásamt stuðningsmönnum þess. Þá mun félagið gefa ýmsan varning sem notaður verður í fjáröflunarskyni fyrir gönguna. Ekki hefur verið greint frá því hvort einhverjir leikmenn karlaliðs félagsins ætli sér að taka þátt í göngunni. Áhugasamir geta kynnt sér gönguna nánar á heimasíðu hennar með því að smella hér.
Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira