Lífið

Angelina með horn á höfði

myndir/cover media
Leikkonan Angelina Jolie, 37 ára, var mynduð við tökur á nýrri kvikmynd Maleficent í Englandi í gærdag. Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að Angelina er með horn á höfði í síðum kufli og eldrauðar varirnar.

Deginum áður lék Angelina við börnin sín og kom við í bókabúð þar sem þau völdu sér bækur af öllum stærðum og gerðum. Hún var einstaklega góð við börnin og lífverðina að sögn vitna. Athygli vakti að hvert barn fékk aðeins eina bók.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.