Lífið

Bobby Brown í brúðkaupsferð

myndir/cover media
Bobby Brown giftist umboðsmanni sínum Aliciu Etheridge í Oahu á Hawaii 18. júní síðastliðinn. Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru í gær skemmtu nýgiftu hjónin sér vel í sólinni í faðmi vina og fjölskyldu.

Bobby var áður giftur Whitney Houston sem lést aðeins 48 ára að aldri í febrúar á þessu ári.  Athygli vekur að dóttir þeirra, Bobbi Kristina, var ekki viðstödd athöfnina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.