Lífið

Padma Lakshmi á Íslandi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Padma Lakshmi er stödd á Íslandi.
Padma Lakshmi er stödd á Íslandi.
Padma Lakshmi, sjónvarpskokkur og fyrrverandi eiginkona rithöfundarins Salmans Rushdie, er stödd á Íslandi. Hún sást spóka sig á Laugaveginum í gær, þar sem hún leit meðal annars við í tískuvöruverslunum. Samkvæmt heimildum Vísis er Padma hér til þess að vera viðstödd brúðkaup vina sinna sem komu sérstaklega til Íslands til að gifta sig. Padma á dóttur með Adam Dell, bróður stofnanda Dell-tölvufyrirtækisins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.