Lífið

Fær sumarbústað í afmælisgjöf frá ömmu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Vilhjálmur prins ku vera ánægur með afmælisgjöfina.
Vilhjálmur prins ku vera ánægur með afmælisgjöfina.
Elísabet, drottning Breta, ætlar að gefa Vilhjálmi prins sumarbústað í þrítugsafmælisgjöf, en prinsinn átti afmæli í síðustu viku. Sumarbústaðurinn er staðsettur í Sandringham í Norfolk en þar er sumarleyfisstaður bresku konungsfjölskyldunnar. Vilhjálmur prins er sagður vera afar ánægður með gjöfina því að hann og Katrín eiginkona hans dvöldu í Sandringham fyrstu jólin eftir að þau giftu sig.

Sjá umfjöllun um Vilhjálm á vefnum Female first.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.