Lífið

Best og verst klæddu stjörnurnar á rauða dreglinum

Lisa Rinna þótti ein best klædda kona kvöldsins.
Lisa Rinna þótti ein best klædda kona kvöldsins. Myndir/COVERMEDIA
Svokölluð, Daytime Emmys Awards fóru fram um helgina þar sem hver sjónvarpsstjarnan á fætur annarri lét sjá sig.

Að vanda voru þær myndaðar í bak og fyrir á rauða dreglinum og bestu og verstu dress hátíðarinnar valin í kjölfarið.

Leikkonan Lisa Rinna þótti ein best klædda kona kvöldsins en í meðfylgjandi myndasafni má hana ásamt fleiri stjörnum sem vöktu hvað mesta athygli fyrir klæðaburð sinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.