Lífið

Leynifundur Kutcher og Kunis

myndir/cover media
Stjörnurnar úr sjónvarpsþáttunum That 70s Show, leikararnir Mila Kunis og Ashton Kutcher, yfirgáfu veitingahúsið Giorgio Baldi í Santa Monica í Kaliforníu um helgina.

Athygli vakti að þau fóru samferða út bakdyramegin. Mila keyrði bílinn en Ashton sat í farþegasætinu og skaust úr úr bílnum og sótti tvo kaffi latte á kaffihúsiðnu Coffee Bean & Tea Leaf sem er í nágrenni við veitingahúsið.

Skoða má myndir af leikurunum í myndasafni og Ashton í Los Angeles í gærdag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.