Lífið

Britney myndar sólarlagið

myndir/covetr media
Söngkonan Britney Spears, 30 ára, hefur nóg að gera um þessar mundir en hún situr í dómarasætinu í bandaríska sjónvarpsþættinum X-Factor ásamt Demi Lovato. Þær stilltu sér saman upp á rauða dreglinum í síðustu viku eins og sjá má í myndasafni.

Söngkonan var hinsvegar stödd á Malibuströnd í gærkvöldi þar sem hún tók myndir af sólinni setjast.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.