Lífið

Spice Girls á fjalirnar

Myndir/COVERMEDIA
Stúlknasveitin Spice Girls sem gerði garðinn frægan á níunda áratugnum kom sama á blaðamannafundi í London í gær og tilkynnti um endurkomu sína.

Um söngleik er að ræða sem byggður verður á lögum þeirra og verðu hann sýndur í West End í London seint á þessu ári.

Söngleikurinn mun bera nafnið Viva Forever og fjallar hann um unga stúlku sem öðlast skyndilega frægð og hvernig það hefur áhrif á samband hennar við vini og ættingja.

Í meðfylgjandi myndasafni má sjá bandið slá á létta strengi á blaðamannafundi gærdagsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.