Lífið

Lady Gaga búin með enn eina plötu

Lady Gaga virðist vera óstöðvandi ef marka má afraksturinn en söngkonan vinsæla hefur nú lokið við þriðju plötuna sína í fullri lengd.

Vinir Gaga hafa áhyggjur af vinnusemi hennar og finnst hún ekki hvílast og nærast nóg en Gaga virðsit ætla að hamra járnið á meðan það er heitt.

Það verðu áhugavert að sjá í hvaða stíl þessi þrjðja plata verður hjá Gaga sem hefur vægast sagt farið ótroðnar slóðir í tónlistinni.

í meðfylgjandi myndasafni má sjá söngkonuna í Nýja Sjálandi á dögunum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.