Lífið

Dallas drottningin hefur ekkert breyst

myndir/cover media
Dallas drottningin Sue Ellen Ewing sem leikkonan Linda Gray lék á árunum 1978-1989 í Dallas sjónvarpsseríunni geysivinsælu og þrítugi leikarinn Josh Henderson sem leikur John Ross Ewing III ásamt Lindu í glænýrri samnefndri þáttaröð sem hefur göngu sína í júní á Stöð 2, sátu fyrir svörum.

Tilefnið var nýja sjónvarpsserían um Ewing veldið.

Sue Ellen hefur varla breyst síðan þættirnir slógu í gegn hér á landi eins og sjá má í myndasafni.

Sjá nánar á vefsíðu Stöðvar 2.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.