Lífið

Kasólétt Kourtney Kardashian

Myndir/COVERMEDIA
Ef marka má myndir af Kourtney Kardashian sem teknar voru á dögunum er farið að síga á seinni hluta meðgöngunnar hjá henni en hún gengur með sitt annað barn.

Fyrir á hún soninn Mason sem hún eyddi einmitt helginni með á bændamarkaði í Los Angeles ásamt góðum vinum.

Unnusti Kourtney, Scott Disick var hvergi sjáanlegur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.