Lífið

Sofia Vergara nýtur lífsins með syninum

Myndir/COVERMEDIA
Í meðfylgjandi myndasafni má sjá leikkonuna þokkafullu Sofiu Vergara njóta lífsins með syni sínum, Manolo Gonzalez í Soho í vikunni.

Modern Family stjarnan var glöð í bragði og lét ljósmyndarana sem eltu hana ekki hafa áhrif á sig.



Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni nartaði Sofia í fersk kirsuber á meðan hún rölti um götur Soho.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.