Lífið

Katy Perry sló í gegn á rauða dreglinum

Myndir/COVERMEDIA
Söngkonan Katy Perry sló rækilega í gegn á rauða dreglinum í Kanada um helgina er hún mætti á MuchMusic Video verðlaunin.

Katy sem var klædd og förðuð í leikhússtíl gaf sig einstaklega vel að yngri kynslóðinni sem gladdist vægast sagt yfir athyglinni frá stórstjörnunni.



Í meðfylgjandi myndasafni má sjá Katy á dreglinum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.