Lífið

Lohan í hlutverki Elizabeth Taylor

Leikkonan Lindsay Lohan, 25 ára, er upptekin þessa dagana við tökur á kvikmyndinni Liz & Dick í hlutverki ElizabethTaylor sem lést 79 ára að aldri eftir erfið veikindi.

True Blood leikarinn Grant Bowler fer með hlutverk Richard Burton.

Eins og sjá má var Lindsay klædd í hlébarðamynstraðan sundbol á lúxusvillu í einni tökunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.