Lífið

Systirin sem Harry prins eignaðist aldrei

myndir/cover media
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var hertogaynjan af Cambridge, Kate Middleton, 30 ára, klædd í föl-bleikan Alexander McQueen kjól sem var vægast sagt glæsilegur á henni.

Hún toppaði heildarútlitið með fallegan Jane Taylor hatt á höfði. Ekki nóg með að Kate steli senunni hvert sem hún kemur heldur er greinilegt að hún og Harry, bróðir Vilhjálms eiginmanns hennar, nái vel saman.

Breska konungsfjölskyldan hefur tekið henni opnun örmum á því leikur enginn vafi.

Harry hefur sagt að Kate sé systirin sem hann eignaðist aldrei.

myndir/cover media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.