Lífið

Ekkert lát á velgengni Carrie Underwood

Myndir/covermedia
Fegurðardísin og söngkonan Carrie Underwood naut sín vel á CMT Music awards í gærkvöldi. Söngkonan bæði veitti verðlaun og hlaut verðlaun ásamt því að hún tók lagið á verðlaunahátíðinni.
Ferill Carrie hófst þegar hún sigraði American Idol árið 2005 og hefur lítið lát verið á velgengni hennar síðan.

Í meðfylgjandi myndasafni má sjá Carrie með unnusta sínum, íshokkíspilaranum, Mike Fisher.

Myndir/covermedia





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.