Lífið

Mynd af Madonnu seld á 3 milljónir

Myndin af Madonnu sem var seld hæstbjóðanda á þrjár milljónir króna.
Myndin af Madonnu sem var seld hæstbjóðanda á þrjár milljónir króna.
Meðfylgjandi ljósmynd af Madonnu þar sem hún liggur nakin í rúmi reykjandi var seld fyrir þrjár milljónir króna á uppboði.

Ljósmyndarinn Steven Meisel tók myndina sem var tekin árið 1990 en það var ónefndur maður sem keypti hana.

Steven tók einnig myndirnar af Madonnu sem birtust í bókinni Sex eða kynlíf.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.