Fær innblástur frá dótturinni 30. mars 2012 10:15 Mynd/einkasafn Andrea Magnúsdóttir er athafnakona vikunnar í Lífinu. Starf? Fatahönnuður & eigandi Andrea boutique Bakgrunnur/menntun? Stúdentspróf úr FG, förðunarfræðingur og fatahönnuður frá Margrethe-skolen í Kaupmannahöfn. Lá það alltaf fyrir að fara þessa leiðina í lífinu? Já, ætli það ekki, einu sinni þegar ég var í framhaldsskóla ætlaði ég að fara í sálfræði eða viðskiptafræði en svo fékk ég overlock-vél í útskriftargjöf og þá varð ekki aftur snúið. Hvernig gengur að vera fatahönnuður og reka verslun á sama tíma? Það er í nógu að snúast og okkur leiðist aldrei. Hvaða strauma munum við sjá í sumar? Í sumar sjáum við fullt af litum, falleg munstur og skósíða kjóla. Áttu þér draumaverkefni? Já, ég á mér alltaf drauma og draumaverkefni. Ég er einmitt að byrja að vinna að einum þeirra núna og stefni á og vona að hann rætist árið 2013. Hvernig gengur að samtvinna ferilinn og móðurhlutverkið? Það gengur rosalega vel. Við vinnum mikið saman ég og maðurinn minn og reynum að leyfa börnunum að taka sem mestan þátt í vinnunni okkar. Sonur okkar, sem er 13 ára, fór til að mynda með okkur í síðustu vinnuferð til útlanda sem var frábært. Ég held að það sé bara hollt fyrir börn að sjá hvað foreldrarnir eru að gera og um að gera að leyfa þeim að vera þátttakendur í því eins og hægt er. Svo sit ég oft og teikna með dóttur minni sem er 6 ára, hún er oft með æðislegar hugmyndir að rosalegum kjólum, litavalið hennar er innblástur fyrir mig. Hvað gerirðu þegar þú ert ekki að vinna? Þá nýt ég þess að vera með fjölskyldunni. Ég kann sem betur fer að stimpla mig út, fara í frí og njóta þess að vera með fólkinu mínu. Hvert er þitt mottó í lífinu? Draumar eru til að láta þá rætast og það er allt hægt. Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Andrea Magnúsdóttir er athafnakona vikunnar í Lífinu. Starf? Fatahönnuður & eigandi Andrea boutique Bakgrunnur/menntun? Stúdentspróf úr FG, förðunarfræðingur og fatahönnuður frá Margrethe-skolen í Kaupmannahöfn. Lá það alltaf fyrir að fara þessa leiðina í lífinu? Já, ætli það ekki, einu sinni þegar ég var í framhaldsskóla ætlaði ég að fara í sálfræði eða viðskiptafræði en svo fékk ég overlock-vél í útskriftargjöf og þá varð ekki aftur snúið. Hvernig gengur að vera fatahönnuður og reka verslun á sama tíma? Það er í nógu að snúast og okkur leiðist aldrei. Hvaða strauma munum við sjá í sumar? Í sumar sjáum við fullt af litum, falleg munstur og skósíða kjóla. Áttu þér draumaverkefni? Já, ég á mér alltaf drauma og draumaverkefni. Ég er einmitt að byrja að vinna að einum þeirra núna og stefni á og vona að hann rætist árið 2013. Hvernig gengur að samtvinna ferilinn og móðurhlutverkið? Það gengur rosalega vel. Við vinnum mikið saman ég og maðurinn minn og reynum að leyfa börnunum að taka sem mestan þátt í vinnunni okkar. Sonur okkar, sem er 13 ára, fór til að mynda með okkur í síðustu vinnuferð til útlanda sem var frábært. Ég held að það sé bara hollt fyrir börn að sjá hvað foreldrarnir eru að gera og um að gera að leyfa þeim að vera þátttakendur í því eins og hægt er. Svo sit ég oft og teikna með dóttur minni sem er 6 ára, hún er oft með æðislegar hugmyndir að rosalegum kjólum, litavalið hennar er innblástur fyrir mig. Hvað gerirðu þegar þú ert ekki að vinna? Þá nýt ég þess að vera með fjölskyldunni. Ég kann sem betur fer að stimpla mig út, fara í frí og njóta þess að vera með fólkinu mínu. Hvert er þitt mottó í lífinu? Draumar eru til að láta þá rætast og það er allt hægt.
Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira