Lífið

Hef lært að segja skoðun mína umbúðalaust

Mynd/Valli
Helga Arnardóttir hlaut blaðamannaverðlaun Íslands nýverið fyrir umfjöllun um endurupptöku Guðmundar og Geirfinnsmálsins í Íslandi í dag.

Helga stefndi alltaf á lögfræðinám en segir örlagaríkt viðtal sem hún tók hafa ráðið því að hún valdi blaða og fréttamennsku. Helga deilir skoðunum sínum á fjölmiðlaheiminum, rannsóknarblaðamennsku og fleira áhugaverðu í Lífinu, aukablaði með Fréttablaðinu á morgun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.