Lífið

David hélt þéttingsfast utan um dóttur sína

myndir/cover media
Fótboltakappinn David Beckham hélt þéttingsfast utan um dóttur sína, Harper Seven, eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af honum og konu hans, Victoriu, þegar þau yfirgáfu veitingahúsið Balthazar í New York í gær.

Ef myndirnar eru skoðaðar má greinilega sjá þvöguna sem myndaðist fyrir utan veitingahúsið þar sem fólk beið með símana sína til að mynda fjölskylduna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.