Lífið

Þessi flutningur fær hárin til að rísa

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá og heyra söngkonuna Jennifer Hudson, 30 ára, syngja lagið I Will Always Love You á Grammy verðlaunahátíðinni í gærkvöldi til heiðurs Whitney Houston sem féll frá um helgina aðeins 48 ára gömul.

Þá má einnig sjá myndir sem teknar voru af Jennifer á meðan á flutningnum stóð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.