Lífið

Donna Karan á tískuvikunni í New York

COVERMEDIA
Fatahönnuðurinn Donna Karan sem þekkt er fyrir einfaldar og klassískar flíkur sló í gegn í gær með sýningu sinni á Mercedes-Benz tískuvikunni í New York sem nú er í fullum gangi er hún sýndi haustlínu þessa árs.

Eins og sjá mátti baksviðs var mikill undirbúningur fyrir sýninguna sem þóttist heppnast afar vel.

Anna Wintour ritstjóri bandaríska Vogue var ein þeirra sem sat á fremsta bekk.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.