Fékk hjartaáfall eftir að hafa borðað hjartaáfalls-hamborgara 15. febrúar 2012 23:24 Þrefalda hjáveitan er ekki fyrir meðalljónið enda fá gestir staðarins sem eru þyngri en 150 kíló máltíðina sér að kostnaðarlausu. mynd/AP Karlmaður fékk hjartaáfall eftir að hafa borðað risavaxinn hamborgara í Bandaríkjunum. Veitingastaðurinn heitir „Heart Attack Grill." Starfsfólkið klæðist hjúkkubúningum og gengur um með hlustunarpípur. Maðurinn kom einn á staðinn. Hann pantaði sér hamborgarann „Triple Bypass burger" eða Þrefalda hjáveitan. Maðurinn var í miðjum klíðum við að borða hamborgarann þegar hann kvartaði undan brjóstverkjum. Þjónustustúlkur staðarins hlupu til eigandans en hann sá um grillið á þeim tíma. „Ég var í eldhúsinu þegar hjúkkurnar komu og sögðu að maður hefði fengið hjartaáfall út í sal," sagði Jon Basso. Basso trúði þjónustustúlkunum ekki í fyrstu vegna þess að þema veitingastaðarins er hjartadeild á sjúkrahúsi. Gengilbeinurnar eru klæddar hjúkkubúningum og matargestir þurfa að klæðast spítalasloppum. Sjálfur er Basso ávallt klæddur læknaslopp og með hlustunarpípu um hálsinn Basso hringdi á sjúkrabíl og fékk maðurinn aðhlynningu stuttu seinna. Maðurinn lifði af, sagði Basso, sem er ekki læknir. Einkunnarorð Hjartaáfallsgrillsins er: „Bragð sem maður deyr fyrir." Á aðaldyrunum stendur síðan: „Varúð: Þessi veitingastaður býður upp á óhollan mat." Á Þreföldu hjáveitunni eru 600 grömm af nautakjöti. Hamborgarabrauðið er þakið svínafeiti. Hálfur laukur er á borgaranum en honum er einnig dýft í svínafeiti. Að auki eru 15 sneiðar af beikoni, ostur og sósa. Hamborgarinn er 6.000 kaloríur. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Karlmaður fékk hjartaáfall eftir að hafa borðað risavaxinn hamborgara í Bandaríkjunum. Veitingastaðurinn heitir „Heart Attack Grill." Starfsfólkið klæðist hjúkkubúningum og gengur um með hlustunarpípur. Maðurinn kom einn á staðinn. Hann pantaði sér hamborgarann „Triple Bypass burger" eða Þrefalda hjáveitan. Maðurinn var í miðjum klíðum við að borða hamborgarann þegar hann kvartaði undan brjóstverkjum. Þjónustustúlkur staðarins hlupu til eigandans en hann sá um grillið á þeim tíma. „Ég var í eldhúsinu þegar hjúkkurnar komu og sögðu að maður hefði fengið hjartaáfall út í sal," sagði Jon Basso. Basso trúði þjónustustúlkunum ekki í fyrstu vegna þess að þema veitingastaðarins er hjartadeild á sjúkrahúsi. Gengilbeinurnar eru klæddar hjúkkubúningum og matargestir þurfa að klæðast spítalasloppum. Sjálfur er Basso ávallt klæddur læknaslopp og með hlustunarpípu um hálsinn Basso hringdi á sjúkrabíl og fékk maðurinn aðhlynningu stuttu seinna. Maðurinn lifði af, sagði Basso, sem er ekki læknir. Einkunnarorð Hjartaáfallsgrillsins er: „Bragð sem maður deyr fyrir." Á aðaldyrunum stendur síðan: „Varúð: Þessi veitingastaður býður upp á óhollan mat." Á Þreföldu hjáveitunni eru 600 grömm af nautakjöti. Hamborgarabrauðið er þakið svínafeiti. Hálfur laukur er á borgaranum en honum er einnig dýft í svínafeiti. Að auki eru 15 sneiðar af beikoni, ostur og sósa. Hamborgarinn er 6.000 kaloríur.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira