Lífið

Obama æfir stíft

myndir/cover media og Prevention
Forsetafrú Bandaríkjanna Michelle Obama prýðir forsíðu tímaritsins Prevention eins og sjá má í myndasafni.

Ég vinn sex til sjö daga vikunnar en stunda jóga samhliða því tvisvar í viku því að ég finn að aldurinn er að færast yfir mig og sveigjanleikinn er þar af leiðandi ekki nógu góður hjá mér, segir hún spurð út í vinnudaginn og hvernig hún ræktar sjálfa sig.

Yfirleitt vakna ég til að vera viss um að stelpurnar fara í skólann og þegar þær eru farnar fer ég alltaf í líkamsræktina. Þannig að ég er hálfnuð í ræktinni þegar Barack fer á fætur og byrjar daginn sinn, segir Michelle í fyrrnefndu tímariti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.