Lífið

Beyonce frumsýnir kroppinn

Beyonce sást í fyrsta sinn opinberlega eftir fæðingu dóttur sinnar Blue Ivy er hún mætti til að horfa á eiginmann sinn Jay-Z á tónleikum í New York í vikunni.

Mánuður er liðinn frá fæðingu Blue Ivy og er óhætt að segja að söngkonan líti stórkostlega út.

Hún var klædd í rauðan kjól eftir Alice by Temperley, skreytt með skartgripum frá Ofira & Lorraine Schwartz, og í Christian Louboutin hælum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.