Jón Gnarr um Nasa: Borgin er ekki að fara reka skemmtistað 11. janúar 2012 20:11 Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, hefur miklar áhyggjur af skemmtistaðnum Nasa. „Ég hef miklar áhyggjur af því," segir Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, um málefni skemmtistaðarins Nasa við Austurvöll, sem stendur til að loka þann 1. júní næstkomandi. Jón var gestur í Kastljósi í kvöld. Hann sagði í þættinum hafa fundað með mörgum út af væntanlegri lokun Nasa. „Ég hef reynt að leita leiða til þess að takast á við það vandamál, en ég hef ekki enn fundið lausnina," sagði hann. Hann var spurður að því hvort að Reykjavíkurborg myndi á einhvern hátt koma inn í rekstur staðarins, til þess að forða honum frá lokun. „Borgin er ekki að fara reka skemmtistað, það held ég að sé mjög óraunhæft. En hvort að húsið geti nýst undir annars konar starfsemi útiloka ég ekki. Þetta er bara mál sem við höfum verið að skoða en enn sem komið er hefur enginn komið með einverja „brilljant" hugmynd, sem allir myndi sjá að væri satt og rétt," sagði hann. Ingibjörg Örlygsdóttir, betur þekkt sem Inga á Nasa, sagði í samtali við Vísi í síðustu viku að fréttirnar um að staðurinn verði rifinn í sumar væri sorglegar fyrir sig og marga aðra. Hún hefur rekið staðinn í rúman áratug. Húsið er í eigu einkaaðila, Péturs Þórs Sigurðssonar. Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
„Ég hef miklar áhyggjur af því," segir Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, um málefni skemmtistaðarins Nasa við Austurvöll, sem stendur til að loka þann 1. júní næstkomandi. Jón var gestur í Kastljósi í kvöld. Hann sagði í þættinum hafa fundað með mörgum út af væntanlegri lokun Nasa. „Ég hef reynt að leita leiða til þess að takast á við það vandamál, en ég hef ekki enn fundið lausnina," sagði hann. Hann var spurður að því hvort að Reykjavíkurborg myndi á einhvern hátt koma inn í rekstur staðarins, til þess að forða honum frá lokun. „Borgin er ekki að fara reka skemmtistað, það held ég að sé mjög óraunhæft. En hvort að húsið geti nýst undir annars konar starfsemi útiloka ég ekki. Þetta er bara mál sem við höfum verið að skoða en enn sem komið er hefur enginn komið með einverja „brilljant" hugmynd, sem allir myndi sjá að væri satt og rétt," sagði hann. Ingibjörg Örlygsdóttir, betur þekkt sem Inga á Nasa, sagði í samtali við Vísi í síðustu viku að fréttirnar um að staðurinn verði rifinn í sumar væri sorglegar fyrir sig og marga aðra. Hún hefur rekið staðinn í rúman áratug. Húsið er í eigu einkaaðila, Péturs Þórs Sigurðssonar.
Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira