Stefnulaust háskólakerfi? Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar 6. janúar 2012 16:15 Það er margt um að vera í Háskóla Íslands. Alþingi hefur samþykkt heimild til hækkunar skrásetningargjalda úr 45.000 kr. í 60.000 kr. og innan veggja skólans eru aðgangstakmarkanir skeggræddar. Hvort tveggja eru tilraunir skólans til að bregðast við allt of litlu fjármagni og reyna eftir bestu getu að gera aðstöðu nemenda sem besta miðað við þann þrönga stakk sem skólanum er sniðinn. Ég stend með háskólanum. Hagur okkar stúdenta er fólginn í því að skólinn sem við hljótum menntun okkar frá sé góður og að á meðan við stundum þar nám sé aðstaðan sem þarf til að þess eins og best verður á kosið. Hækkun skrásetningargjalda mun óneitanlega verða stór biti fyrir marga nemendur. En þegar háskólinn framvísar gögnum sem sýna að hann neyðist til að nýta hluta rekstrarfjár til að mæta kostnaði við skráningu nemenda er erfitt að standa í vegi umræddrar hækkunar. Fjárskorturinn kemur með beinum hætti niður á nemendum og námsgæðum í skólanum. Í ljósi þessa er kominn tími til að yfirvöld geri grein fyrir sínu. Niðurskurður til skólans á sama tíma og leyfð er hækkun skrásetningargjalda lítur í mínum augum einfaldlega út eins og upphaf skólagjalda við Háskóla Íslands. Stúdentar eru látnir mæta niðurskurði. Þótt afmælisgjöf yfirvalda til Háskóla Íslands hafi verið vegleg á enn eftir að standa við gefin loforð og þó svo verði þarf meira til. Gjöfin kann að brúa mikilvægt bil en hún breytir ekki þeirri grundvallarskekkju sem er í fjármögnun íslenskra háskóla. Háskóli Íslands fær ekki greitt með öllum þeim sem stunda nám við skólann. Á sama tíma eru atvinnuleitendur hvattir í nám og skólinn vex ört. Það liggur í augum uppi að þetta mun ekki ganga til lengdar og nú þegar stefnir í að gerðar verði grundvallarbreytingar á inntöku stúdenta í Háskóla Íslands. Því spyr ég – hvers konar háskólakerfi vilja yfirvöld hafa á Íslandi? Nú er rétti tíminn til að móta það til framtíðar og bæta þá galla sem allt of lengi hafa verið á því. Nóg er komið af því að aðeins sé horft fjögur ár fram í tímann, stúdentar kalla eftir framtíðarsýn um fjármögnun og rekstur íslenskra háskóla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Sjá meira
Það er margt um að vera í Háskóla Íslands. Alþingi hefur samþykkt heimild til hækkunar skrásetningargjalda úr 45.000 kr. í 60.000 kr. og innan veggja skólans eru aðgangstakmarkanir skeggræddar. Hvort tveggja eru tilraunir skólans til að bregðast við allt of litlu fjármagni og reyna eftir bestu getu að gera aðstöðu nemenda sem besta miðað við þann þrönga stakk sem skólanum er sniðinn. Ég stend með háskólanum. Hagur okkar stúdenta er fólginn í því að skólinn sem við hljótum menntun okkar frá sé góður og að á meðan við stundum þar nám sé aðstaðan sem þarf til að þess eins og best verður á kosið. Hækkun skrásetningargjalda mun óneitanlega verða stór biti fyrir marga nemendur. En þegar háskólinn framvísar gögnum sem sýna að hann neyðist til að nýta hluta rekstrarfjár til að mæta kostnaði við skráningu nemenda er erfitt að standa í vegi umræddrar hækkunar. Fjárskorturinn kemur með beinum hætti niður á nemendum og námsgæðum í skólanum. Í ljósi þessa er kominn tími til að yfirvöld geri grein fyrir sínu. Niðurskurður til skólans á sama tíma og leyfð er hækkun skrásetningargjalda lítur í mínum augum einfaldlega út eins og upphaf skólagjalda við Háskóla Íslands. Stúdentar eru látnir mæta niðurskurði. Þótt afmælisgjöf yfirvalda til Háskóla Íslands hafi verið vegleg á enn eftir að standa við gefin loforð og þó svo verði þarf meira til. Gjöfin kann að brúa mikilvægt bil en hún breytir ekki þeirri grundvallarskekkju sem er í fjármögnun íslenskra háskóla. Háskóli Íslands fær ekki greitt með öllum þeim sem stunda nám við skólann. Á sama tíma eru atvinnuleitendur hvattir í nám og skólinn vex ört. Það liggur í augum uppi að þetta mun ekki ganga til lengdar og nú þegar stefnir í að gerðar verði grundvallarbreytingar á inntöku stúdenta í Háskóla Íslands. Því spyr ég – hvers konar háskólakerfi vilja yfirvöld hafa á Íslandi? Nú er rétti tíminn til að móta það til framtíðar og bæta þá galla sem allt of lengi hafa verið á því. Nóg er komið af því að aðeins sé horft fjögur ár fram í tímann, stúdentar kalla eftir framtíðarsýn um fjármögnun og rekstur íslenskra háskóla.
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun