Bretar fjarlægja sílíkonpúðana endurgjaldslaust 8. janúar 2012 13:46 PIP sílíkonpúði. Mynd/AFP Bretar hafa ákveðið að bjóða konum sem hafa fengið PIP sílíkonpúða grædda í sig þar í landi endurgjaldslausa aðgerð þar sem þeir eru fjarlægðir. Heilbrigðissvið landsins (NHS) mun greiða fyrir aðgerðirnar. Konum sem gengust undir aðgerðir á opinberum skurðstofum verður boðið upp á einstaklingsmiðað viðtal við sérfræðing þar sem farið verður yfir stöðuna hjá hverjum og einum. Í framhaldinu verður ákveðið hvort rétt sé að fjarlægja púðana í hverju tilfelli. Verði það niðurstaðan mun hið opinbera greiða aðgerðirnar. Sir Bruce Keogh, yfirmaður heilbrigðissviðsins, segir æskilegt að konur sem fengu PIP púða grædda í sig á einkastofum eigi kost á sömu úrræðum. Hann hvetur þá lækna til að bjóða sömu kosti. Ef það reynist af einhverjum ástæðum ómögulegt, umræddir læknar t.d. hættir störfum eða orðnir gjaldþrota mun heilbrigðissvið landsins hlaupa undir bagga og bjóða konunum sömu úrræði og öðrum. Hér má sjá video af Bruce Keogh kynna þessar aðgerðir. Guðbjartur Hannesson velferðaráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 á föstudag að til greina komi að Íslenska ríkið tryggi lækniskoðun allra þeirra kvenna sem eru með sílikonpúða frá PIP og aðgerðir fyrir þær sem þurfa að láta fjarlægja púða sem leka. Ljóst er að kostnaður af slíku er nokkur. Tengdar fréttir Íhuga að tryggja konum skoðanir og greiða fyrir aðgerðir Velferðaráðuneytið íhugar að tryggja íslenskum konum með PIP sílikonpúða skoðanir og að greiða fyrir aðgerðir þar sem fjarlægja þarf púða sem leka. Nokkrar konur með gallaða púða hafa þegar látið fjarlægja þá að eigin frumkvæði. 6. janúar 2012 18:40 Ónýtu sílíkonpúðarnir mesta áfall ferilsins Lýtalæknirinn, sem flutti inn PIP sílikon púðana hingað til lands, segir málið mesta áfall sem hann hafi lent í á ævinni fyrir utan veikindi konu sinnar. Hvarflað hafi að honum að hætta störfum. Myndir sem fylgja þessari frétt eru ekki fyrir viðkvæma. Um fjögur hundruð íslenskar konur eru með sílikonpúða frá franska framleiðandanum PIP. Jens Kjartansson, lýtalæknir, framkvæmdi aðgerðir á nær öllum þessum fjögur hundruð konunum á árunum 2000 til 2010 á skurðstofu í Domus medica. Hann flutti einnig sjálfur sílikonpúðana inn til landsins og í örfáum tilvikum lánaði hann PIP sílikonpúða til félaga sinna á skurðstofunni. 7. janúar 2012 19:30 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira
Bretar hafa ákveðið að bjóða konum sem hafa fengið PIP sílíkonpúða grædda í sig þar í landi endurgjaldslausa aðgerð þar sem þeir eru fjarlægðir. Heilbrigðissvið landsins (NHS) mun greiða fyrir aðgerðirnar. Konum sem gengust undir aðgerðir á opinberum skurðstofum verður boðið upp á einstaklingsmiðað viðtal við sérfræðing þar sem farið verður yfir stöðuna hjá hverjum og einum. Í framhaldinu verður ákveðið hvort rétt sé að fjarlægja púðana í hverju tilfelli. Verði það niðurstaðan mun hið opinbera greiða aðgerðirnar. Sir Bruce Keogh, yfirmaður heilbrigðissviðsins, segir æskilegt að konur sem fengu PIP púða grædda í sig á einkastofum eigi kost á sömu úrræðum. Hann hvetur þá lækna til að bjóða sömu kosti. Ef það reynist af einhverjum ástæðum ómögulegt, umræddir læknar t.d. hættir störfum eða orðnir gjaldþrota mun heilbrigðissvið landsins hlaupa undir bagga og bjóða konunum sömu úrræði og öðrum. Hér má sjá video af Bruce Keogh kynna þessar aðgerðir. Guðbjartur Hannesson velferðaráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 á föstudag að til greina komi að Íslenska ríkið tryggi lækniskoðun allra þeirra kvenna sem eru með sílikonpúða frá PIP og aðgerðir fyrir þær sem þurfa að láta fjarlægja púða sem leka. Ljóst er að kostnaður af slíku er nokkur.
Tengdar fréttir Íhuga að tryggja konum skoðanir og greiða fyrir aðgerðir Velferðaráðuneytið íhugar að tryggja íslenskum konum með PIP sílikonpúða skoðanir og að greiða fyrir aðgerðir þar sem fjarlægja þarf púða sem leka. Nokkrar konur með gallaða púða hafa þegar látið fjarlægja þá að eigin frumkvæði. 6. janúar 2012 18:40 Ónýtu sílíkonpúðarnir mesta áfall ferilsins Lýtalæknirinn, sem flutti inn PIP sílikon púðana hingað til lands, segir málið mesta áfall sem hann hafi lent í á ævinni fyrir utan veikindi konu sinnar. Hvarflað hafi að honum að hætta störfum. Myndir sem fylgja þessari frétt eru ekki fyrir viðkvæma. Um fjögur hundruð íslenskar konur eru með sílikonpúða frá franska framleiðandanum PIP. Jens Kjartansson, lýtalæknir, framkvæmdi aðgerðir á nær öllum þessum fjögur hundruð konunum á árunum 2000 til 2010 á skurðstofu í Domus medica. Hann flutti einnig sjálfur sílikonpúðana inn til landsins og í örfáum tilvikum lánaði hann PIP sílikonpúða til félaga sinna á skurðstofunni. 7. janúar 2012 19:30 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira
Íhuga að tryggja konum skoðanir og greiða fyrir aðgerðir Velferðaráðuneytið íhugar að tryggja íslenskum konum með PIP sílikonpúða skoðanir og að greiða fyrir aðgerðir þar sem fjarlægja þarf púða sem leka. Nokkrar konur með gallaða púða hafa þegar látið fjarlægja þá að eigin frumkvæði. 6. janúar 2012 18:40
Ónýtu sílíkonpúðarnir mesta áfall ferilsins Lýtalæknirinn, sem flutti inn PIP sílikon púðana hingað til lands, segir málið mesta áfall sem hann hafi lent í á ævinni fyrir utan veikindi konu sinnar. Hvarflað hafi að honum að hætta störfum. Myndir sem fylgja þessari frétt eru ekki fyrir viðkvæma. Um fjögur hundruð íslenskar konur eru með sílikonpúða frá franska framleiðandanum PIP. Jens Kjartansson, lýtalæknir, framkvæmdi aðgerðir á nær öllum þessum fjögur hundruð konunum á árunum 2000 til 2010 á skurðstofu í Domus medica. Hann flutti einnig sjálfur sílikonpúðana inn til landsins og í örfáum tilvikum lánaði hann PIP sílikonpúða til félaga sinna á skurðstofunni. 7. janúar 2012 19:30