Sökuð um að hafa farið með fimm ára dóttur í ljósabekk 2. maí 2012 22:00 Patricia lýsti yfir sakleysi sínu í dag. mynd/AP Bandarísk kona er sökuð um að hafa stefnt lífi fimm ára dóttur sinnar í hættu eftir að hún setti hana í ljósabekk. Hin 44 ára gamla Patricia Krentcil var dregin fyrir dómstóla í New Jersey í dag. Patricia, sem sjálf er bronslituð eftir reglulegar heimsóknir í ljósabekki, lýsti yfir sakleysi sínu. Samkvæmt lögum í New Jersey fylki er einstaklingum yngri en 14 ára óheimilt að fara í ljósabekki. Áður en réttarhöldin hófust í dag sagði Patricia að sakarefnin væru uppspuni. „Þetta er allt ein stór lygi," sagði Patricia. Hún sagði AP fréttaveitunni að dóttir sín hefði sólbrunnið þegar hún var úti að leika sér. Nokkrum dögum seinna kvartaði stúlkan undan kláða og var send til hjúkrunarfræðings í skólanum sínum. Þar sagði stúlkan að hún hefði farið í ljósabekk ásamt móður sinni. Samkvæmt lögreglunni í Nutley í New Jersey er stúlkan með afar slæm brunasár á nokkrum stöðum á líkama sínum.Patricia yfirgefur dómsal í dag.mynd/APÞá sagði Patricia að hún hefði nokkrum sinnum tekið dóttur sína með sér á ljósastofur en að stúlkan hafi ávallt staðið hjá á meðan hún notaði bekkina. „Skjólstæðingur minn er saklaus," sagði John Caruso, lögmaður Patriciu. „Hún elskar dóttur sína og það er fásinna að halda því fram að hún hafi vísvitandi stefnt lífi hennar í hættu." Stúlkan býr enn hjá móður sinni en fulltrúar barnaverndarsamtaka fylgjast þó með fjölskyldunni. Fyrir rétti í dag sagði Patricia að hún hefði mikið dálæti á ljósabekkjum og að hún notaði þá reglulega. Þá ítrekaði hún að myndi aldrei taka dóttur sína með sér í bekkina. Mál Patriciu heldur áfram í næsta mánuði. Hún á yfir höfði sér fangelsisdóm verði hún fundin sek. Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Bandarísk kona er sökuð um að hafa stefnt lífi fimm ára dóttur sinnar í hættu eftir að hún setti hana í ljósabekk. Hin 44 ára gamla Patricia Krentcil var dregin fyrir dómstóla í New Jersey í dag. Patricia, sem sjálf er bronslituð eftir reglulegar heimsóknir í ljósabekki, lýsti yfir sakleysi sínu. Samkvæmt lögum í New Jersey fylki er einstaklingum yngri en 14 ára óheimilt að fara í ljósabekki. Áður en réttarhöldin hófust í dag sagði Patricia að sakarefnin væru uppspuni. „Þetta er allt ein stór lygi," sagði Patricia. Hún sagði AP fréttaveitunni að dóttir sín hefði sólbrunnið þegar hún var úti að leika sér. Nokkrum dögum seinna kvartaði stúlkan undan kláða og var send til hjúkrunarfræðings í skólanum sínum. Þar sagði stúlkan að hún hefði farið í ljósabekk ásamt móður sinni. Samkvæmt lögreglunni í Nutley í New Jersey er stúlkan með afar slæm brunasár á nokkrum stöðum á líkama sínum.Patricia yfirgefur dómsal í dag.mynd/APÞá sagði Patricia að hún hefði nokkrum sinnum tekið dóttur sína með sér á ljósastofur en að stúlkan hafi ávallt staðið hjá á meðan hún notaði bekkina. „Skjólstæðingur minn er saklaus," sagði John Caruso, lögmaður Patriciu. „Hún elskar dóttur sína og það er fásinna að halda því fram að hún hafi vísvitandi stefnt lífi hennar í hættu." Stúlkan býr enn hjá móður sinni en fulltrúar barnaverndarsamtaka fylgjast þó með fjölskyldunni. Fyrir rétti í dag sagði Patricia að hún hefði mikið dálæti á ljósabekkjum og að hún notaði þá reglulega. Þá ítrekaði hún að myndi aldrei taka dóttur sína með sér í bekkina. Mál Patriciu heldur áfram í næsta mánuði. Hún á yfir höfði sér fangelsisdóm verði hún fundin sek.
Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira