Handbolti

Guðjón Valur valinn í úrvalslið EM

Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Guðjón Valur fór mikinn með íslenska liðinu á EM.
Guðjón Valur fór mikinn með íslenska liðinu á EM. MYND/VILHELM
Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumeistaramótsins í handbolta sem lýkur í dag. Momir Ilic stórskytta Serbíu og leikmaður Kiel var valinn besti leikmaður mótsins.

Úrvalslið mótsins:

Markvörður:

Darko Stanic Serbíu

Vinstra horn:

Guðjón Valur Sigurðsson Íslandi

Vinstri skytta:

Mikkel Hansen Danmörku

Miðjumaður:

Uros Zorman Slóveníu

Hægri skytta:

Marko Kopljar Króatíu

Hægra horn:

Christian Sprenger Þýskalandi

Línumaður:

Rene Toft Hansen Danmörku

Markahæstur:

Kiril Lazarov Makedóníu

Besti varnarmaður:

Virán Morros Spáni

Besti leikmaður:

Momir Ilic Serbíu




Fleiri fréttir

Sjá meira


×