Lífið

Beckham hjónin óaðfinnanleg á Óskarnum

myndir/cover media
Hjónin Victoria, 37 ára, og David Beckham, 36 ára, mættu prúðbúin í Vanity Fair teitið sem haldið var eftir Óskarinn í gær.  

Eins og sjá má á myndunum stilltu hjónin sér upp þétt saman óaðfinnanlega fín.

Victoria skrifaði á Twitter síðuna sína fyrir kvöldið:   „Spennt að sjá hverju Rooney Mara og Michelle Williams klæðast í kvöld x vb.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.