Lífið

DiCaprio leiddi Winslet upp að altarinu

Nýgiftu hjónin geisla af hamingju.
Nýgiftu hjónin geisla af hamingju.
Eins og fram kom á Lífinu í morgun eru stórleikkonan Kate Winslet og Ned Rock'nroll búin að gifta sig.

Hefur parið verið trúlofaðað síðan í sumar en það kynntist árið 2011 hafa hlutirnir því gengið hratt fyrir sig.

Það er þó ekki bara leynilega brúðkaupið sem þótti fréttnæmt því það var enginn annar en leikarinn og góðvinur Kate, Leonardo DiCaprio sem leiddi hana upp að altarinu en þau hafa verið mjög nánir vinir allt frá því að þau léku í stórmyndinni Titanic.

Athöfnin sem fram fór í New York var lítil en aðeins voru viðstaddir nánustu fjölskyldumeðlimir og vinir.

Hér má sjá Kate, stórglæsilega á rauða dreglinum.
Kate og Leonardo eru mjög náin.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.