Snoturt poppsamstarf 21. september 2012 00:01 My Bubba & Mi Upphaflega voru þrjár stelpur í sveitinni, en nú er eftir tvær, hin íslenska Guðbjörg (Bubba) og My Larsdotter frá Svíþjóð. Þær hafa spilað nokkuð víða og gefið út nokkrar plötur, sú nýjasta er fimm laga og heitir Wild & You. Auk þeirra Guðbjargar og My koma tveir aðrir hljóðfæraleikarar við sögu, Tangerine-tvíburarnir, en þeir hafa spilað töluvert með hljómsveitinni. Tónlistin á Wild & You er ofurljúft og snoturt kassagítarpopp með kántríáhrifum. Hljómurinn er fínn og lagasmíðarnar eru ágætar. Umbúðirnar eru líka flottar, platan kemur í brúnu umslagi með gati í miðjunni, en innan í því er röndóttur bréfpoki sem hýsir sjálfa geislaplötuna. Umslagið er fallegt eins og tónlistin og vefsíðan Mybubbaandmi.com. Á heildina litið er þetta ágætis plata, en tónlistin er samt ekki nógu afgerandi til hreyfa verulega við manni. Það vantar sérstöðu. Trausti Júlíusson Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Móðurmorð í blóðugu jólaboði Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Úr öskunni í eldinn Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Sjá meira
Upphaflega voru þrjár stelpur í sveitinni, en nú er eftir tvær, hin íslenska Guðbjörg (Bubba) og My Larsdotter frá Svíþjóð. Þær hafa spilað nokkuð víða og gefið út nokkrar plötur, sú nýjasta er fimm laga og heitir Wild & You. Auk þeirra Guðbjargar og My koma tveir aðrir hljóðfæraleikarar við sögu, Tangerine-tvíburarnir, en þeir hafa spilað töluvert með hljómsveitinni. Tónlistin á Wild & You er ofurljúft og snoturt kassagítarpopp með kántríáhrifum. Hljómurinn er fínn og lagasmíðarnar eru ágætar. Umbúðirnar eru líka flottar, platan kemur í brúnu umslagi með gati í miðjunni, en innan í því er röndóttur bréfpoki sem hýsir sjálfa geislaplötuna. Umslagið er fallegt eins og tónlistin og vefsíðan Mybubbaandmi.com. Á heildina litið er þetta ágætis plata, en tónlistin er samt ekki nógu afgerandi til hreyfa verulega við manni. Það vantar sérstöðu. Trausti Júlíusson
Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Móðurmorð í blóðugu jólaboði Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Úr öskunni í eldinn Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Sjá meira