Þakklæti galdurinn á bak við gott hjónaband 21. september 2012 13:00 mynd/hrafnkell Pálmarsson Hver man ekki eftir brúðkaupsþættinum Já í umsjón Elínar Maríu Björnsdóttur athafnakonu með meiru? Lífið tók þessa ævintýragjörnu og atorkusömu konu tali sem býr nú í Svíþjóð með fjölskyldu sinni og sinnir frumkvöðlastarfi sem Practice Leader Education. Hver er konan? Eiginkona, mamma, dóttir, systir, frænka, vinkona. Ég er einlæg og get verið hrikalega óþolinmóð - ég vil að hlutirnir gerist hratt og vel. Finnst óendanlega gaman að koma nýjum hlutum á koppinn. Hugmyndarík, hláturmild og gefst aldrei upp!Þjóðin kynntist þér vel þegar þú stýrðir Brúðkaupsþættinum Já en hann náði gríðarlegum vinsældum. Hvað kom til að þú ákvaðst að gera þættina á sínum tíma? Löngun til að vekja athygli á hinu jákvæða sem fram fer í okkar samfélagi. Þrátt fyrir að yfir 80% af því sem gerist í lífi og starfi fólks sé jákvætt er stærsti hluti frétta eða sjónvarpsþátta yfirleitt um það sem miður fer eða er neikvætt s.s. glæpi og ofbeldi. Ég var náttúrulega nýgift á þessum tíma þannig að þessi dagur var í fersku minni hjá mér sem gerðimig enn áhugasamari um þennan viðburðaríka dag í lífi fólks. Að fá slíkt tækifæri sem ég fékk, að segja sögu allra þessara einstaklinga og sýna jákvæða og fallega hlið á lífinu út frá sjónarhóli brúðkaupa og hjónabanda, var ótrúlega gefandi og skemmtilegt. Eftir á að hyggja-ætli þetta sé ekki bara ágætis heimild um íslensk brúðkaup.Langaði þig aldrei að endurtaka leikinn þegar þú upplifðir öll þessu ólíku brúðkaup?Ó jú, þú getur rétt ímyndað þér og það ætla ég að gera. Það er hægt að gifta sig aftur og aftur og aftur - ég ætla að gera það með sama manninum.Hver er galdurinn á bak við gott hjónaband að þínu mati? Veit ekki hvort það er til einhver galdur en að mínu mati er ást, húmor, þakklæti, sameiginleg framtíðarsýn og eilíf jákvæðni meginkjarninn.Lesa viðtalið við Elínu í heild sinni hér. Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Hver man ekki eftir brúðkaupsþættinum Já í umsjón Elínar Maríu Björnsdóttur athafnakonu með meiru? Lífið tók þessa ævintýragjörnu og atorkusömu konu tali sem býr nú í Svíþjóð með fjölskyldu sinni og sinnir frumkvöðlastarfi sem Practice Leader Education. Hver er konan? Eiginkona, mamma, dóttir, systir, frænka, vinkona. Ég er einlæg og get verið hrikalega óþolinmóð - ég vil að hlutirnir gerist hratt og vel. Finnst óendanlega gaman að koma nýjum hlutum á koppinn. Hugmyndarík, hláturmild og gefst aldrei upp!Þjóðin kynntist þér vel þegar þú stýrðir Brúðkaupsþættinum Já en hann náði gríðarlegum vinsældum. Hvað kom til að þú ákvaðst að gera þættina á sínum tíma? Löngun til að vekja athygli á hinu jákvæða sem fram fer í okkar samfélagi. Þrátt fyrir að yfir 80% af því sem gerist í lífi og starfi fólks sé jákvætt er stærsti hluti frétta eða sjónvarpsþátta yfirleitt um það sem miður fer eða er neikvætt s.s. glæpi og ofbeldi. Ég var náttúrulega nýgift á þessum tíma þannig að þessi dagur var í fersku minni hjá mér sem gerðimig enn áhugasamari um þennan viðburðaríka dag í lífi fólks. Að fá slíkt tækifæri sem ég fékk, að segja sögu allra þessara einstaklinga og sýna jákvæða og fallega hlið á lífinu út frá sjónarhóli brúðkaupa og hjónabanda, var ótrúlega gefandi og skemmtilegt. Eftir á að hyggja-ætli þetta sé ekki bara ágætis heimild um íslensk brúðkaup.Langaði þig aldrei að endurtaka leikinn þegar þú upplifðir öll þessu ólíku brúðkaup?Ó jú, þú getur rétt ímyndað þér og það ætla ég að gera. Það er hægt að gifta sig aftur og aftur og aftur - ég ætla að gera það með sama manninum.Hver er galdurinn á bak við gott hjónaband að þínu mati? Veit ekki hvort það er til einhver galdur en að mínu mati er ást, húmor, þakklæti, sameiginleg framtíðarsýn og eilíf jákvæðni meginkjarninn.Lesa viðtalið við Elínu í heild sinni hér.
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira