Óvenju létt hefur verið yfir leikkonunni sem virðist vera farið að líða betur eftir erfiðan og opinberan skilnað við stórleikarann Tom Cruise.
Kíkti Holmes meðal annars á spjallþáttarkónginn David Letterman á dögunum en hún hefur lítið komið opinberlega fram síðan hún skildi við Cruise.

