Innlent

Snjóflóðahætta í Ljósavatnsskarði

Snjósöfnun hefur verið mikil í fjöll í Ljósavatnsskarði og telur lögregla snjóflóðahættu vera til staðar. Myndin er úr safni.
Snjósöfnun hefur verið mikil í fjöll í Ljósavatnsskarði og telur lögregla snjóflóðahættu vera til staðar. Myndin er úr safni.
Lögreglan á Húsavík vill beina þeim tilmælum til vegfarenda að vera ekki á ferðinni um Hringveg í Ljósavatnsskarði í Þingeyjarsveit. Þar er iðulaus stórhríð og færð tekin að spillast mjög. Snjósöfnun hefur verið mikil í fjöll í Ljósavatnsskarði og telur lögregla snjóflóðahættu vera til staðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×