Verkfall gæti ógnað loðnuvertíðinni Boði Logason skrifar 11. janúar 2011 21:21 Atkvæðagreiðslan fer fram öðru hvoru megin við helgina. „Það er mikil samstaða í þessum hópi og mikill einhugur," segir Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri Afls, starfsgreinafélags á Austurlandi. Á tiltölulega fjölmennum fundi á Egilsstöðum í kvöld var samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu um vinnustöðvun sex fiskimjölsverksmiðjum á Austurlandi. Samninganefnd Drífanda í Vestmannaeyjum, sem er með tvær fiskimjölsverksmiðjur á sínu snæri, tekur svo tillöguna fyrir á morgun. Hann segir starfsmenn fiskimjölsverksmiðjanna vilja hærra kaup. „Það hafa líka verið deilur í nokkur ár um stöðu þessa kjarasamnings, menn vilja skera úr þeirri deilu í eitt skipti fyrir öll," segir Sverrir og býst við því að atkvæðagreiðslan fari fram öðru hvoru megin við helgina. „Menn er óhræddir við að takast á. Við starfsmenn félagsins höfum fundað stíft með okkar mönnum síðustu viku, bæði á vinnustöðum sem og annars staðar." Aðspurður um hverjar afleiðingarnar verða ef starfsmenn fiskimjölsverksmiðjanna samþykkja að fara í verkfall segir hann það geta ógnað loðnuvertíðinni. „Íslenskir neytendur munu eflaust ekki taka eftir þessu, þetta er allt flutt út, ég hef ekki trú á að það verði skortur á lýsispillum í landinu. Ég held að lýsis- og mjölframleiðsla hafi skilað 22 milljörðum inn í þjóðarbúið á síðasta ári. Svo er náttúrulega markríll og síld líka inn í þessu, en loðnan er stóra vertíðin." Hann segir að samtals séu það um 100 starfsmenn sem kjósi um það að fara í verkfall, ef samninganefnd Drífanda samþykkir tillöguna á morgun. Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
„Það er mikil samstaða í þessum hópi og mikill einhugur," segir Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri Afls, starfsgreinafélags á Austurlandi. Á tiltölulega fjölmennum fundi á Egilsstöðum í kvöld var samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu um vinnustöðvun sex fiskimjölsverksmiðjum á Austurlandi. Samninganefnd Drífanda í Vestmannaeyjum, sem er með tvær fiskimjölsverksmiðjur á sínu snæri, tekur svo tillöguna fyrir á morgun. Hann segir starfsmenn fiskimjölsverksmiðjanna vilja hærra kaup. „Það hafa líka verið deilur í nokkur ár um stöðu þessa kjarasamnings, menn vilja skera úr þeirri deilu í eitt skipti fyrir öll," segir Sverrir og býst við því að atkvæðagreiðslan fari fram öðru hvoru megin við helgina. „Menn er óhræddir við að takast á. Við starfsmenn félagsins höfum fundað stíft með okkar mönnum síðustu viku, bæði á vinnustöðum sem og annars staðar." Aðspurður um hverjar afleiðingarnar verða ef starfsmenn fiskimjölsverksmiðjanna samþykkja að fara í verkfall segir hann það geta ógnað loðnuvertíðinni. „Íslenskir neytendur munu eflaust ekki taka eftir þessu, þetta er allt flutt út, ég hef ekki trú á að það verði skortur á lýsispillum í landinu. Ég held að lýsis- og mjölframleiðsla hafi skilað 22 milljörðum inn í þjóðarbúið á síðasta ári. Svo er náttúrulega markríll og síld líka inn í þessu, en loðnan er stóra vertíðin." Hann segir að samtals séu það um 100 starfsmenn sem kjósi um það að fara í verkfall, ef samninganefnd Drífanda samþykkir tillöguna á morgun.
Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira