Stúdentaráðskosningar - Fleiri framboð en minni þátttaka 3. febrúar 2011 13:00 Kjörsókn ekki góð hjá nemendum H.Í. Svo virðist sem minni þátttaka verði nú í kosningum til Stúdentaráðs en í fyrra þrátt fyrir að framboðin séu nú fleiri. Jens Fjalar Skaptason formaður Stúdentaráðs segir að tæplega 3000 manns séu nú búnir að kjósa en kjörstöðum lokar klukkan sex í dag.„Það virðist vera minni kosningaþáttaka," segir Kolbrún Þorfinnsdóttir sem skipar 1.sæti Skrökvu. Hún telur þó að umræðan sé málefnalegri en áður. „Ætli það sé ekki okkur að þakka. Það er minna um skítkast," segir hún.Úrslit kosninganna verða tilkynnt klukkan ellefu í kvöld. Vafalaust verður glatt á hjalla í Háskólanum en kosningavökur verða haldnar hjá öllum framboðunum í kvöld.„Stemningin er gífurlega góð og erum við bjartsýn á að fá fimm menn inn, kosningabaráttan hefur verið málefnalegri í ár," segir Guðfinnur Sveinsson sem skipar 1. sæti á lista Röskvu.Lilja Dögg Jónsdóttir, sem er í framboði fyrir Vöku, segist ánægð með kosningabaráttuna. „Nemendur hafa mikinn áhuga á málefnum Lín og fylgjast vel með."Óvæntasta framboðið í ár er hið nýja Stúdentafélag Hægrimanna. Þau buðu fram á síðustu metrunum en segja kosningabaráttuna hafa gengið vel. Rúnar Nielsen, formaður hreyfingarinnar, segist þó sár yfir þeirri gagnrýni sem framboðið hafi hlotið - svo virðist sem ekki megi tengja sig við hægri vænginn í háskólanum.„Ég tel ekki réttlátt að fá sérstaka gagnrýni fyrir að kenna sig við hægri hreyfingu og tel að umræðan hefði átt að vera heilbrigðari en hún var," segir hann. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Svo virðist sem minni þátttaka verði nú í kosningum til Stúdentaráðs en í fyrra þrátt fyrir að framboðin séu nú fleiri. Jens Fjalar Skaptason formaður Stúdentaráðs segir að tæplega 3000 manns séu nú búnir að kjósa en kjörstöðum lokar klukkan sex í dag.„Það virðist vera minni kosningaþáttaka," segir Kolbrún Þorfinnsdóttir sem skipar 1.sæti Skrökvu. Hún telur þó að umræðan sé málefnalegri en áður. „Ætli það sé ekki okkur að þakka. Það er minna um skítkast," segir hún.Úrslit kosninganna verða tilkynnt klukkan ellefu í kvöld. Vafalaust verður glatt á hjalla í Háskólanum en kosningavökur verða haldnar hjá öllum framboðunum í kvöld.„Stemningin er gífurlega góð og erum við bjartsýn á að fá fimm menn inn, kosningabaráttan hefur verið málefnalegri í ár," segir Guðfinnur Sveinsson sem skipar 1. sæti á lista Röskvu.Lilja Dögg Jónsdóttir, sem er í framboði fyrir Vöku, segist ánægð með kosningabaráttuna. „Nemendur hafa mikinn áhuga á málefnum Lín og fylgjast vel með."Óvæntasta framboðið í ár er hið nýja Stúdentafélag Hægrimanna. Þau buðu fram á síðustu metrunum en segja kosningabaráttuna hafa gengið vel. Rúnar Nielsen, formaður hreyfingarinnar, segist þó sár yfir þeirri gagnrýni sem framboðið hafi hlotið - svo virðist sem ekki megi tengja sig við hægri vænginn í háskólanum.„Ég tel ekki réttlátt að fá sérstaka gagnrýni fyrir að kenna sig við hægri hreyfingu og tel að umræðan hefði átt að vera heilbrigðari en hún var," segir hann.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira