Stúdentaráðskosningar - Fleiri framboð en minni þátttaka 3. febrúar 2011 13:00 Kjörsókn ekki góð hjá nemendum H.Í. Svo virðist sem minni þátttaka verði nú í kosningum til Stúdentaráðs en í fyrra þrátt fyrir að framboðin séu nú fleiri. Jens Fjalar Skaptason formaður Stúdentaráðs segir að tæplega 3000 manns séu nú búnir að kjósa en kjörstöðum lokar klukkan sex í dag.„Það virðist vera minni kosningaþáttaka," segir Kolbrún Þorfinnsdóttir sem skipar 1.sæti Skrökvu. Hún telur þó að umræðan sé málefnalegri en áður. „Ætli það sé ekki okkur að þakka. Það er minna um skítkast," segir hún.Úrslit kosninganna verða tilkynnt klukkan ellefu í kvöld. Vafalaust verður glatt á hjalla í Háskólanum en kosningavökur verða haldnar hjá öllum framboðunum í kvöld.„Stemningin er gífurlega góð og erum við bjartsýn á að fá fimm menn inn, kosningabaráttan hefur verið málefnalegri í ár," segir Guðfinnur Sveinsson sem skipar 1. sæti á lista Röskvu.Lilja Dögg Jónsdóttir, sem er í framboði fyrir Vöku, segist ánægð með kosningabaráttuna. „Nemendur hafa mikinn áhuga á málefnum Lín og fylgjast vel með."Óvæntasta framboðið í ár er hið nýja Stúdentafélag Hægrimanna. Þau buðu fram á síðustu metrunum en segja kosningabaráttuna hafa gengið vel. Rúnar Nielsen, formaður hreyfingarinnar, segist þó sár yfir þeirri gagnrýni sem framboðið hafi hlotið - svo virðist sem ekki megi tengja sig við hægri vænginn í háskólanum.„Ég tel ekki réttlátt að fá sérstaka gagnrýni fyrir að kenna sig við hægri hreyfingu og tel að umræðan hefði átt að vera heilbrigðari en hún var," segir hann. Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira
Svo virðist sem minni þátttaka verði nú í kosningum til Stúdentaráðs en í fyrra þrátt fyrir að framboðin séu nú fleiri. Jens Fjalar Skaptason formaður Stúdentaráðs segir að tæplega 3000 manns séu nú búnir að kjósa en kjörstöðum lokar klukkan sex í dag.„Það virðist vera minni kosningaþáttaka," segir Kolbrún Þorfinnsdóttir sem skipar 1.sæti Skrökvu. Hún telur þó að umræðan sé málefnalegri en áður. „Ætli það sé ekki okkur að þakka. Það er minna um skítkast," segir hún.Úrslit kosninganna verða tilkynnt klukkan ellefu í kvöld. Vafalaust verður glatt á hjalla í Háskólanum en kosningavökur verða haldnar hjá öllum framboðunum í kvöld.„Stemningin er gífurlega góð og erum við bjartsýn á að fá fimm menn inn, kosningabaráttan hefur verið málefnalegri í ár," segir Guðfinnur Sveinsson sem skipar 1. sæti á lista Röskvu.Lilja Dögg Jónsdóttir, sem er í framboði fyrir Vöku, segist ánægð með kosningabaráttuna. „Nemendur hafa mikinn áhuga á málefnum Lín og fylgjast vel með."Óvæntasta framboðið í ár er hið nýja Stúdentafélag Hægrimanna. Þau buðu fram á síðustu metrunum en segja kosningabaráttuna hafa gengið vel. Rúnar Nielsen, formaður hreyfingarinnar, segist þó sár yfir þeirri gagnrýni sem framboðið hafi hlotið - svo virðist sem ekki megi tengja sig við hægri vænginn í háskólanum.„Ég tel ekki réttlátt að fá sérstaka gagnrýni fyrir að kenna sig við hægri hreyfingu og tel að umræðan hefði átt að vera heilbrigðari en hún var," segir hann.
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira