Sinubruninn: Rannsaka hvort eldurinn hafi kviknað á nokkrum stöðum í einu 12. janúar 2011 07:59 Fjöldi slökkviliðs- og lögreglumanna barðist fram á nótt við gríðar mikinn sinueld, sem kviknaði í Vatnsmýrinni, skammt frá húsi Íslenskrar erfðagreiningar rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. Beitt var þremur dælubílum frá slökkviliðinu og öflugum dælubíl frá slökkviliðinu á Reykjavíkurflugvelli, en eldurinn hafði dreifst á augabragði um stórt svæði þegar slökkvilið kom á vettvang. Mikinn reyk lagði yfir stúdentagarðana og var íbúum ráðlagt að loka öllum gluggum. Nokkrum bílum var bjargað frá eldinum á því svæði og voru mannvirki ekki í hættu. Það tók slökkviliðið röskar tvær klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins. Ekki er vitað til að neinn hafi leitað læknis vegna reykeitrunar, en megn reykjarlykt barst inn í margar íbúðir í stúdentagörðunum. Eldsupptök eru með öllu óljós, en meðal annars er verið að kanna hvort eldurinn hafi kviknað á nokkrum stöðum nær samtímis. Sé smellt á myndasafnið hér að neðan má sjá myndir sem Vigfús Björnsson, lesandi Vísis, smellti af á vettvangi. Myndatökumaður Stöðvar 2 var einnig á vettvangi og sjá má myndkskeiðið með því að smella á tengilinn. Mynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús Björnsson Tengdar fréttir Vatnsmýrin logar Mjög mikill sinubruni er nú í Vatnsmýrinni í Reykjavík, nálægt Norræna húsinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru „fjölmargir" slökkvibílar á vettvangi. 11. janúar 2011 23:38 „Íbúðin fylltist bara af reyk“ „Ég rétt náði að færa bílinn minn, hann stóð þarna einn í eldinum," segir íbúi á stúdentagörðunum við Eggertsgötu. Hann segist hafa fyrst orðið var við eldinn í Vatnsmýrinni þegar nágranni sinn dinglaði á bjölluna hjá sér og tilkynnti að það væri kviknað í túninu fyrir framan húsið. 11. janúar 2011 23:49 Búið að slökkva eldinn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og á flugvellinum í Reykjavík hafa slökkt eldinn að mestu sem logaði í Vatnsmýri í kvöld. Enn logar í glæðum á svæðinu. Mikill sinubruni kviknaði um hálf tólf í kvöld skammt frá Öskju og barst með vindi í átt að Eggertsgötu. 11. janúar 2011 23:57 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Tölvuleikir bæta sjón Erlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Fjöldi slökkviliðs- og lögreglumanna barðist fram á nótt við gríðar mikinn sinueld, sem kviknaði í Vatnsmýrinni, skammt frá húsi Íslenskrar erfðagreiningar rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. Beitt var þremur dælubílum frá slökkviliðinu og öflugum dælubíl frá slökkviliðinu á Reykjavíkurflugvelli, en eldurinn hafði dreifst á augabragði um stórt svæði þegar slökkvilið kom á vettvang. Mikinn reyk lagði yfir stúdentagarðana og var íbúum ráðlagt að loka öllum gluggum. Nokkrum bílum var bjargað frá eldinum á því svæði og voru mannvirki ekki í hættu. Það tók slökkviliðið röskar tvær klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins. Ekki er vitað til að neinn hafi leitað læknis vegna reykeitrunar, en megn reykjarlykt barst inn í margar íbúðir í stúdentagörðunum. Eldsupptök eru með öllu óljós, en meðal annars er verið að kanna hvort eldurinn hafi kviknað á nokkrum stöðum nær samtímis. Sé smellt á myndasafnið hér að neðan má sjá myndir sem Vigfús Björnsson, lesandi Vísis, smellti af á vettvangi. Myndatökumaður Stöðvar 2 var einnig á vettvangi og sjá má myndkskeiðið með því að smella á tengilinn. Mynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús BjörnssonMynd/ Vigfús Björnsson
Tengdar fréttir Vatnsmýrin logar Mjög mikill sinubruni er nú í Vatnsmýrinni í Reykjavík, nálægt Norræna húsinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru „fjölmargir" slökkvibílar á vettvangi. 11. janúar 2011 23:38 „Íbúðin fylltist bara af reyk“ „Ég rétt náði að færa bílinn minn, hann stóð þarna einn í eldinum," segir íbúi á stúdentagörðunum við Eggertsgötu. Hann segist hafa fyrst orðið var við eldinn í Vatnsmýrinni þegar nágranni sinn dinglaði á bjölluna hjá sér og tilkynnti að það væri kviknað í túninu fyrir framan húsið. 11. janúar 2011 23:49 Búið að slökkva eldinn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og á flugvellinum í Reykjavík hafa slökkt eldinn að mestu sem logaði í Vatnsmýri í kvöld. Enn logar í glæðum á svæðinu. Mikill sinubruni kviknaði um hálf tólf í kvöld skammt frá Öskju og barst með vindi í átt að Eggertsgötu. 11. janúar 2011 23:57 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Tölvuleikir bæta sjón Erlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Vatnsmýrin logar Mjög mikill sinubruni er nú í Vatnsmýrinni í Reykjavík, nálægt Norræna húsinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru „fjölmargir" slökkvibílar á vettvangi. 11. janúar 2011 23:38
„Íbúðin fylltist bara af reyk“ „Ég rétt náði að færa bílinn minn, hann stóð þarna einn í eldinum," segir íbúi á stúdentagörðunum við Eggertsgötu. Hann segist hafa fyrst orðið var við eldinn í Vatnsmýrinni þegar nágranni sinn dinglaði á bjölluna hjá sér og tilkynnti að það væri kviknað í túninu fyrir framan húsið. 11. janúar 2011 23:49
Búið að slökkva eldinn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og á flugvellinum í Reykjavík hafa slökkt eldinn að mestu sem logaði í Vatnsmýri í kvöld. Enn logar í glæðum á svæðinu. Mikill sinubruni kviknaði um hálf tólf í kvöld skammt frá Öskju og barst með vindi í átt að Eggertsgötu. 11. janúar 2011 23:57