Verjum tónlistarskólana Ágúst Einarsson skrifar 14. febrúar 2011 00:01 Skelfileg tíðindi berast frá sveitarfélögum, einkum Reykjavík, um niðurskurð á framlagi til tónlistarskóla. Tónlistarskólar hafa búið við skert framlög eins og aðrir eftir hrun en nú skal enn skorið niður. Þetta má ekki gerast. Það vita ekki allir að tónlistin skapar geysimikil verðmæti í okkar samfélagi og er hornsteinn hins blómlega menningarstarfs sem er allt í kringum okkur. Tónlistin veitir ánægju en býr til verðmæti í meiri mæli en margar aðrar atvinnugreinar. Ein helsta ástæðan fyrir því er hið öfluga starf tónlistarskóla er að form þeirra með blöndu af opinberum framlögum og einkaskólum hefur reynst ákaflega farsælt. Ef vegið er að rótum þessa starfs þá er það eins og að höggva stórt tré. Það tré grær ekki aftur og það tekur það langan tíma að ná sömu stærð á ný. Í árdaga menningar okkar, á fyrstu öldum íslensks samfélags, hélt tungumálið og Íslendingasögurnar fólkinu og menningunni saman og almenningur lifði í þeim sögum. Seinna var það margvíslegur kveðskapur, hvort sem voru trúarkvæði eða rímur, en á þessari og síðustu öld voru það skáldverkin og tónlistin sem umluku líf almennings. Sögur og tónlist eru menning allra, ekki hinna fáu. Það eru fulltrúar almennings, stjórnmálamenn, sem taka þessar ákvarðanir og þeir eru ekki fulltrúar sjálfs síns heldur fólksins í landinu. Það er menningarstarf sem gerir það vert að lifa í þessu samfélagi okkar og hornsteinn þess er tónlistin. Hætta á við frekari niðurskurð í tónlistarnámi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson Skoðun Skoðun Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Sköpum störf við hæfi! Unnur Hrefna Jóhannsóttir skrifar Sjá meira
Skelfileg tíðindi berast frá sveitarfélögum, einkum Reykjavík, um niðurskurð á framlagi til tónlistarskóla. Tónlistarskólar hafa búið við skert framlög eins og aðrir eftir hrun en nú skal enn skorið niður. Þetta má ekki gerast. Það vita ekki allir að tónlistin skapar geysimikil verðmæti í okkar samfélagi og er hornsteinn hins blómlega menningarstarfs sem er allt í kringum okkur. Tónlistin veitir ánægju en býr til verðmæti í meiri mæli en margar aðrar atvinnugreinar. Ein helsta ástæðan fyrir því er hið öfluga starf tónlistarskóla er að form þeirra með blöndu af opinberum framlögum og einkaskólum hefur reynst ákaflega farsælt. Ef vegið er að rótum þessa starfs þá er það eins og að höggva stórt tré. Það tré grær ekki aftur og það tekur það langan tíma að ná sömu stærð á ný. Í árdaga menningar okkar, á fyrstu öldum íslensks samfélags, hélt tungumálið og Íslendingasögurnar fólkinu og menningunni saman og almenningur lifði í þeim sögum. Seinna var það margvíslegur kveðskapur, hvort sem voru trúarkvæði eða rímur, en á þessari og síðustu öld voru það skáldverkin og tónlistin sem umluku líf almennings. Sögur og tónlist eru menning allra, ekki hinna fáu. Það eru fulltrúar almennings, stjórnmálamenn, sem taka þessar ákvarðanir og þeir eru ekki fulltrúar sjálfs síns heldur fólksins í landinu. Það er menningarstarf sem gerir það vert að lifa í þessu samfélagi okkar og hornsteinn þess er tónlistin. Hætta á við frekari niðurskurð í tónlistarnámi.
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun