Fjölmennasti Super Bowl frá upphafi Boði Logason skrifar 6. febrúar 2011 13:55 Cowboys höllin í Dallas tekur um 110 þúsund manns í sæti. Eftirvæntingin er gríðarleg í Bandaríkjunum vegna leiksins. Mynd/AFP Nú styttist óðum í stærsta sjónvarpsviðburð Bandaríkjanna en klukkan hálf tólf í kvöld hefst hinn árlegi Super Bowl leikur. Í ár mætast Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í Cowboys höllinni í Dallas. En undirbúningurinn hefur ekki gengið slysalaust fyrir sig. Búist er við 110 þúsund manns á völlinn. Í gær voru sex starfsmenn fluttir á sjúkrahús eftir að snjór og ís féllu á þá af þaki hallarinnar þegar þeir voru að undirbúa leikinn í kvöld. Einn liggur alvarlega slasaður á slysadeild. Mikill snjór er í Dallas þessa daganna en gærdagurinn er sá kaldasti síðan árið 1989. Mikill snjór liggur ofan á keppnishöllinni en starfsmenn vinna nú að því að hækka hitann inni í höllinni í þeirri von um að ísinn bráðni. Þá er spáð slyddu í kvöld. Obama styður SteelersStarfsmenn vinna að því að ryðja snjó af þaki hallarinnarMynd/AFPÞetta er í fyrsta skipti sem Super Bowl fer fram í Texas en búist er við því að áhorfendamet verði slegið í kvöld. Gert er ráð fyrir 110 þúsund áhorfendum í höllina en fyrra metið er tæplega 104 þúsund manns. Þó eru fjölmargir miðaeigendur sem eiga í vandræðum með að komast til Dalls vegna veðursins. Yfir 700 flugum var frestað á föstudag og í gær vegna veðursins. Pittsburgh Steelers keppa í þriðja skiptið til úrslita á sex árum og geta bætt sjöunda titlinum í safnið sitt. Liðið á stóran áhangendahóp, en þeirra á meðal er Barack Obama forseti Bandaríkjanna. Í hálfleik mun tónlistarmaðurinn Usher syngja ásamt fjölmörgum öðrum listamönnum. Leikurinn er sýndur á fjölvarpi 365 á rásinni ESPN America. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Nú styttist óðum í stærsta sjónvarpsviðburð Bandaríkjanna en klukkan hálf tólf í kvöld hefst hinn árlegi Super Bowl leikur. Í ár mætast Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í Cowboys höllinni í Dallas. En undirbúningurinn hefur ekki gengið slysalaust fyrir sig. Búist er við 110 þúsund manns á völlinn. Í gær voru sex starfsmenn fluttir á sjúkrahús eftir að snjór og ís féllu á þá af þaki hallarinnar þegar þeir voru að undirbúa leikinn í kvöld. Einn liggur alvarlega slasaður á slysadeild. Mikill snjór er í Dallas þessa daganna en gærdagurinn er sá kaldasti síðan árið 1989. Mikill snjór liggur ofan á keppnishöllinni en starfsmenn vinna nú að því að hækka hitann inni í höllinni í þeirri von um að ísinn bráðni. Þá er spáð slyddu í kvöld. Obama styður SteelersStarfsmenn vinna að því að ryðja snjó af þaki hallarinnarMynd/AFPÞetta er í fyrsta skipti sem Super Bowl fer fram í Texas en búist er við því að áhorfendamet verði slegið í kvöld. Gert er ráð fyrir 110 þúsund áhorfendum í höllina en fyrra metið er tæplega 104 þúsund manns. Þó eru fjölmargir miðaeigendur sem eiga í vandræðum með að komast til Dalls vegna veðursins. Yfir 700 flugum var frestað á föstudag og í gær vegna veðursins. Pittsburgh Steelers keppa í þriðja skiptið til úrslita á sex árum og geta bætt sjöunda titlinum í safnið sitt. Liðið á stóran áhangendahóp, en þeirra á meðal er Barack Obama forseti Bandaríkjanna. Í hálfleik mun tónlistarmaðurinn Usher syngja ásamt fjölmörgum öðrum listamönnum. Leikurinn er sýndur á fjölvarpi 365 á rásinni ESPN America.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira