Victoria's Secret fyrirsæta klæðist Kalda 23. nóvember 2011 21:30 Ofurfyrirsætan Carolina Winberg klæddist kjól frá Kalda í Victoria‘s Secret eftirpartýi. „Þetta er frekar gaman og auðvitað góð auglýsing fyrir merkið," segir Katrín Alda Rafnsdóttir, annar hönnuða íslenska fatamerkisins Kalda. Sænska ofurfyrirsætan Carolina Winberg klæddist kjól frá Kalda í eftirpartýi eftir sýningu Victoria's Secret á dögunum. Tískusýning Victoria's Secret er vinsælt umfjöllunarefni fjölmiðla um allan heim og hafa því myndir af fyrirsætunni í íslenskri hönnun birst víða. „Carolina er í vinahópi með vinkonu okkar í New York og var svo elskuleg að sitja fyrir í auglýsingamyndum fyrir okkur en í staðinn gáfum við henni vel valdar flíkur frá Kalda," segir Katrín Alda. Kjóllinn sem Winberg klæðist er úr sérstakri jólalínu merkisins sem fæst núna í búðinni Liberty í London og Einveru hér heima. Winberg er fræg í tískuheiminum og hefur setið fyrir í auglýsingaherferðum fyrir tískuhús á borð við Valentino, Versace, Armani, Chloé, Ralph Lauren og nú einnig Kalda. Það var íslenski ljósmyndarinn Silja Magg sem tók auglýsingamyndirnar af Winberg fyrir Kalda í New York fyrr í haust.Systurnar Katrín Alda og Rebekka Rafnsdætur.Kalda er að sækja í sig veðrið og hefur meðal annars verið fjallað um merkið á síðum sænska Elle, breska Vogue og Time Out Magazine. „Það gengur vel og við erum að undirbúa næstu skref en vöru okkar hefur verið vel tekið í Liberty," segir Katrín Alda. -áp Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Sjá meira
„Þetta er frekar gaman og auðvitað góð auglýsing fyrir merkið," segir Katrín Alda Rafnsdóttir, annar hönnuða íslenska fatamerkisins Kalda. Sænska ofurfyrirsætan Carolina Winberg klæddist kjól frá Kalda í eftirpartýi eftir sýningu Victoria's Secret á dögunum. Tískusýning Victoria's Secret er vinsælt umfjöllunarefni fjölmiðla um allan heim og hafa því myndir af fyrirsætunni í íslenskri hönnun birst víða. „Carolina er í vinahópi með vinkonu okkar í New York og var svo elskuleg að sitja fyrir í auglýsingamyndum fyrir okkur en í staðinn gáfum við henni vel valdar flíkur frá Kalda," segir Katrín Alda. Kjóllinn sem Winberg klæðist er úr sérstakri jólalínu merkisins sem fæst núna í búðinni Liberty í London og Einveru hér heima. Winberg er fræg í tískuheiminum og hefur setið fyrir í auglýsingaherferðum fyrir tískuhús á borð við Valentino, Versace, Armani, Chloé, Ralph Lauren og nú einnig Kalda. Það var íslenski ljósmyndarinn Silja Magg sem tók auglýsingamyndirnar af Winberg fyrir Kalda í New York fyrr í haust.Systurnar Katrín Alda og Rebekka Rafnsdætur.Kalda er að sækja í sig veðrið og hefur meðal annars verið fjallað um merkið á síðum sænska Elle, breska Vogue og Time Out Magazine. „Það gengur vel og við erum að undirbúa næstu skref en vöru okkar hefur verið vel tekið í Liberty," segir Katrín Alda. -áp
Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Sjá meira