Viðskipti innlent

Aukning í þorski en samdráttur í ýsu

Símamynd: Sigurjón
Hafrannsóknarstofnunin kynnti í dag tillögur sínar í aflamarki og vill að þorskkvótinn verði 177 þúsund tonn á næsta fiskveiðiári. Þetta þýðir aukningu um 17 þúsund tonn. Stofnunin leggur hinsvegar til að ýsukvóti verði 37 þúsund tonn og minnki þannig úr 50 þúsund tonnum eins og nú er.

Á fundinum kynnti Hafró skýrslu sína um ástand nytjastofna og horfur fyrir næsta fiskveiðiár. Skýrsluna má sjá í heild sinni hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×