Lífið

Dorrit á djammi með Pippu

Forsetafrúin var í essinu sínu þegar skautasvell í miðborg Lundúna var opnað.
Forsetafrúin var í essinu sínu þegar skautasvell í miðborg Lundúna var opnað.
Forsetafrúin Dorrit Moussaieff var smart og elegant þegar skautasvellið í Somerset-menningarmiðstöðinni í London var opnað fyrir skemmstu.

Dorrit klæddist þar skærgulum gallabuxum sem vöktu mikla athygli og ljóst að forsetafrúin íslenska er með á nótunum þegar horft er til nýjustu strauma í fatatísku.

Meðal annarra gesta voru Pippa Middleton, systir Kate Middleton, og Judi Dench, sem hefur leikið M í síðustu James Bond-myndum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.